Segir Luke Shaw hafa tekið fram úr Andy Robertson Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2021 07:01 Luke Shaw hefur staðið sig ansi vel undanfarið ár. Ash Donelon/Getty Owen Hargreaves segir að Luke Shaw sé besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar þessa vikurnar og hafi þar með tekið fram úr Andy Robertson hjá Liverpool. Robertson hefur verið besti bakvörður enska boltans síðustu ár og hjálpaði Liverpool að verða meistari á síðustu leiktíð í fyrsta sinn í þrjátíu ár. En nú segir Hargreaves, sem er spekingur BT Sport og fyrrum enskur landsliðsmaður, að Luke Shaw hafi tekið fram úr Robertson í baráttunni um besta bakvörð Premier League. „Hann er besti vinstri bakvörðurinn í landinu,“ sagði Hargreaves í útsendingu BT Sport eftir leik AC Milan og Manchester United í Evrópudeildinni í gær. „Á síðasta ári var það Andy Robertson en nú er það Luke Shaw. Ef hann er heill og í standi, þá er hann einn af þeim bestu og hann hefur sýnt það.“ „Þetta hefur verið Luke Shaw og Bruno Fernandes að skipta á milli sín hver er leikmaður mánaðarins.“ „Shaw hefur verið stórkostlegur. Þegar Bruno á rólegan dag þá hefur Shaw sigið upp. Síðustu sex vikur hefur hann verið frábær.“ Owen Hargreaves claims Luke Shaw has overtaken Andy Robertson as 'the best left-back in the country' https://t.co/92Dku2kWls— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Robertson hefur verið besti bakvörður enska boltans síðustu ár og hjálpaði Liverpool að verða meistari á síðustu leiktíð í fyrsta sinn í þrjátíu ár. En nú segir Hargreaves, sem er spekingur BT Sport og fyrrum enskur landsliðsmaður, að Luke Shaw hafi tekið fram úr Robertson í baráttunni um besta bakvörð Premier League. „Hann er besti vinstri bakvörðurinn í landinu,“ sagði Hargreaves í útsendingu BT Sport eftir leik AC Milan og Manchester United í Evrópudeildinni í gær. „Á síðasta ári var það Andy Robertson en nú er það Luke Shaw. Ef hann er heill og í standi, þá er hann einn af þeim bestu og hann hefur sýnt það.“ „Þetta hefur verið Luke Shaw og Bruno Fernandes að skipta á milli sín hver er leikmaður mánaðarins.“ „Shaw hefur verið stórkostlegur. Þegar Bruno á rólegan dag þá hefur Shaw sigið upp. Síðustu sex vikur hefur hann verið frábær.“ Owen Hargreaves claims Luke Shaw has overtaken Andy Robertson as 'the best left-back in the country' https://t.co/92Dku2kWls— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31
Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16
Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15