Auddi rétt slapp en Jón Jónsson varð eftir Sylvía Hall skrifar 19. mars 2021 23:00 Jón Jónsson útilokar ekki gistipartý hjá Sverri Bergmann í ljósi stöðunnar. Aðsend Fjöldi skemmtikrafta steig á svið á Skjálftatónleikum Fjölbrautarskóla Suðurnesja í Hljómahöllinni í kvöld. Á sama tíma og ballið fór fram fór að gjósa í Fagradalsfjalli og hefur Reykjanesbrautinni verið lokað vegna þessa. Meðal þeirra sem skemmtu á ballinu eru tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann, ólíkt félaga sínum Auðunni Blöndal sem einnig skemmti á tónleikunum, er sem stendur fastur í Keflavík. „Ég var bara að frétta af því núna. Ég var bara að koma af sviðinu,“ segir Jón léttur í samtali við Vísi. „Þetta hittir samt ágætlega á því fjölskyldan er á Akureyri. Ég ætlaði að fljúga aftur á morgun en það verður að koma í ljós.“ „Ætli við förum ekki bara heim til Sverris Bergmann, hann býr hérna í Njarðvík og var að spila á undan mér.“ Stemning hjá Swess Auðunn Blöndal mun þó ekki leita skjóls hjá Sverri í nótt þar sem hann komst til Reykjavíkur í tæka tíð. Á leiðinni sá hann gosið greinilega, en mikill fjöldi bíla var á Reykjanesbrautinni. „Það var rosalegt. Það er bíl í bíl, ég veit ekki hvernig fólk ætlar að snúa við,“ segir Auddi sem var nýkominn heim þegar blaðamaður náði af honum tali. „Ég vorkenni fólkinu sem ætlaði að kíkja á þetta, það er örtröð alveg frá álverinu og upp að N1 í Hafnarfirði.“ Hann segist þó feginn að hafa náð að komast heim til sín, á löglegum hraða, áður en brautinni var lokað. Vinir hans sem urðu eftir geti þó treyst á Sverri. „Það verður stemning hjá honum í kvöld.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Reykjanesbær Tengdar fréttir Reykjanesbraut lokað Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna eldgossins sem hófst í Fagradalsfjalli nú í kvöld. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna. 19. mars 2021 22:21 Sjá mikinn og fallegan rauðan bjarma úr Grindavík „Maður sér bara mikinn og fallegan rauðan bjarma fyrir austan bæinn,“ segir Vilhjálmur Árnason þingmaður um gosið sem hafið er við Fagradalsfjall. 19. mars 2021 22:39 Gos hafið í Fagradalsfjalli Eldgos er hafið í Geldingadal við Fagradalsfjall. Tilkynning þess efnis barst frá Veðurstofu Íslands til fjölmiðla klukkan 21:55 og í framhaldinu að það hefði að líkindum hafist klukkan 20:45. Lítill órói hefur sést á jarðskjálftamælum. Almannavarnir brýna fyrir fólki að vera ekki að fara ekki á staðinn. 19. mars 2021 21:45 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Meðal þeirra sem skemmtu á ballinu eru tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann, ólíkt félaga sínum Auðunni Blöndal sem einnig skemmti á tónleikunum, er sem stendur fastur í Keflavík. „Ég var bara að frétta af því núna. Ég var bara að koma af sviðinu,“ segir Jón léttur í samtali við Vísi. „Þetta hittir samt ágætlega á því fjölskyldan er á Akureyri. Ég ætlaði að fljúga aftur á morgun en það verður að koma í ljós.“ „Ætli við förum ekki bara heim til Sverris Bergmann, hann býr hérna í Njarðvík og var að spila á undan mér.“ Stemning hjá Swess Auðunn Blöndal mun þó ekki leita skjóls hjá Sverri í nótt þar sem hann komst til Reykjavíkur í tæka tíð. Á leiðinni sá hann gosið greinilega, en mikill fjöldi bíla var á Reykjanesbrautinni. „Það var rosalegt. Það er bíl í bíl, ég veit ekki hvernig fólk ætlar að snúa við,“ segir Auddi sem var nýkominn heim þegar blaðamaður náði af honum tali. „Ég vorkenni fólkinu sem ætlaði að kíkja á þetta, það er örtröð alveg frá álverinu og upp að N1 í Hafnarfirði.“ Hann segist þó feginn að hafa náð að komast heim til sín, á löglegum hraða, áður en brautinni var lokað. Vinir hans sem urðu eftir geti þó treyst á Sverri. „Það verður stemning hjá honum í kvöld.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Reykjanesbær Tengdar fréttir Reykjanesbraut lokað Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna eldgossins sem hófst í Fagradalsfjalli nú í kvöld. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna. 19. mars 2021 22:21 Sjá mikinn og fallegan rauðan bjarma úr Grindavík „Maður sér bara mikinn og fallegan rauðan bjarma fyrir austan bæinn,“ segir Vilhjálmur Árnason þingmaður um gosið sem hafið er við Fagradalsfjall. 19. mars 2021 22:39 Gos hafið í Fagradalsfjalli Eldgos er hafið í Geldingadal við Fagradalsfjall. Tilkynning þess efnis barst frá Veðurstofu Íslands til fjölmiðla klukkan 21:55 og í framhaldinu að það hefði að líkindum hafist klukkan 20:45. Lítill órói hefur sést á jarðskjálftamælum. Almannavarnir brýna fyrir fólki að vera ekki að fara ekki á staðinn. 19. mars 2021 21:45 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Reykjanesbraut lokað Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna eldgossins sem hófst í Fagradalsfjalli nú í kvöld. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna. 19. mars 2021 22:21
Sjá mikinn og fallegan rauðan bjarma úr Grindavík „Maður sér bara mikinn og fallegan rauðan bjarma fyrir austan bæinn,“ segir Vilhjálmur Árnason þingmaður um gosið sem hafið er við Fagradalsfjall. 19. mars 2021 22:39
Gos hafið í Fagradalsfjalli Eldgos er hafið í Geldingadal við Fagradalsfjall. Tilkynning þess efnis barst frá Veðurstofu Íslands til fjölmiðla klukkan 21:55 og í framhaldinu að það hefði að líkindum hafist klukkan 20:45. Lítill órói hefur sést á jarðskjálftamælum. Almannavarnir brýna fyrir fólki að vera ekki að fara ekki á staðinn. 19. mars 2021 21:45