Solskjær kennir þreytu um frammistöðu Man Utd gegn Leicester Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. mars 2021 23:00 „Erum of þreyttir“ vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir sitt lið hafa verið þjakað af þreytu í leik liðsins gegn Leicester í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Staðan var jöfn í leikhléi, 1-1, en þegar leið á leikinn sigu heimamenn í Leicester fram úr og unnu að lokum 1-3 sigur. „Okkur skorti neistann sem til þarf og það er skiljanlegt. Liðið hefur verið frábært síðustu þrjá til fjóra mánuði. Við höfum spilað á þriggja daga fresti og verið á góðri siglingu. Nú var tankurinn tómur eftir alla þessa leiki og öll þessi ferðalög.“ „Við áttum stórt kvöld í Milan á fimmtudagskvöldið og það tók mikið af okkur, líkamlega. Í dag höfðum við ekki kraftinn, orkuna eða sjálfstraustið,“ segir Solskjær. „Við reyndum hvað við gátum og byrjuðum vel. Stundum getur þú gefið sjálfum þér adrenalínskot með því að ná marki og þú getur harkað í gegnum leiki en við vorum með of marga leikmenn sem hafa spilað of marga leiki og aðra sem hafa ekki spilað nógu marga leiki. Við höfðum ekki nóg til að keppa við erfiðan andstæðing.“ "It has reasons behind it and Bruno has played a lot of football, the boy is not inhuman."Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer defends his team selection in their 3-1 FA Cup quarter-final defeat at Leicester. pic.twitter.com/5RyGQkod9E— Football Daily (@footballdaily) March 21, 2021 „Við vinnum saman og töpum saman. Við erum ekki að benda á einhvern og kenna einhverjum um. Annað markið þeirra var vel gert hjá stráknum en ef við hefðum haft smá orku hefðum við náð honum,“ sagði Solskjær en Man Utd situr í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. „Nú höfum við Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina til að einbeita okkur að. Við hefðum viljað fara á Wembley en nú verðum við að einbeita okkur að okkar verkefnum. Við erum í góðri stöðu í deildinni og viljum bæta okkur,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Staðan var jöfn í leikhléi, 1-1, en þegar leið á leikinn sigu heimamenn í Leicester fram úr og unnu að lokum 1-3 sigur. „Okkur skorti neistann sem til þarf og það er skiljanlegt. Liðið hefur verið frábært síðustu þrjá til fjóra mánuði. Við höfum spilað á þriggja daga fresti og verið á góðri siglingu. Nú var tankurinn tómur eftir alla þessa leiki og öll þessi ferðalög.“ „Við áttum stórt kvöld í Milan á fimmtudagskvöldið og það tók mikið af okkur, líkamlega. Í dag höfðum við ekki kraftinn, orkuna eða sjálfstraustið,“ segir Solskjær. „Við reyndum hvað við gátum og byrjuðum vel. Stundum getur þú gefið sjálfum þér adrenalínskot með því að ná marki og þú getur harkað í gegnum leiki en við vorum með of marga leikmenn sem hafa spilað of marga leiki og aðra sem hafa ekki spilað nógu marga leiki. Við höfðum ekki nóg til að keppa við erfiðan andstæðing.“ "It has reasons behind it and Bruno has played a lot of football, the boy is not inhuman."Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer defends his team selection in their 3-1 FA Cup quarter-final defeat at Leicester. pic.twitter.com/5RyGQkod9E— Football Daily (@footballdaily) March 21, 2021 „Við vinnum saman og töpum saman. Við erum ekki að benda á einhvern og kenna einhverjum um. Annað markið þeirra var vel gert hjá stráknum en ef við hefðum haft smá orku hefðum við náð honum,“ sagði Solskjær en Man Utd situr í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. „Nú höfum við Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina til að einbeita okkur að. Við hefðum viljað fara á Wembley en nú verðum við að einbeita okkur að okkar verkefnum. Við erum í góðri stöðu í deildinni og viljum bæta okkur,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira