Leki og stuðningsmenn Man. United sáttir Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2021 07:02 Útivallarbúningur United í ár. AP/Antonio Calanni Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð. Samkvæmt reikningnum hefur myndinni verið lekið og ljóst að tímabilið 2021/2022 munu Rauðu djöflarnir leika í ansi retró búningum sem má sjá hér að neðan. First full look at the #mufc 21-22 away kit featuring Adidas' classic 'Trefoil' logo (appearance of the TeamViewer logo revealed at a later date.) The shorts of the Man United 2021-22 away strip will be white.[@Footy_Headlines] pic.twitter.com/1DpXcAS6iZ— United Zone (@ManUnitedZone_) March 22, 2021 Búningurinn svipar til þess búnings sem United lék í á árunum 1990 til 1992 en liðið varð meðal annars enskur deildarbikarmeistari í búningnum eftir sigur á Nottingham Forest 1992. Þó vantar styrktaraðila félagsins á myndina sem birtist í gær e það verður TeamViewer sem tekur við af Chevrolet. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og er talinn hljóða upp á 47 milljónir punda á hverri leiktíð. Stuðningsmenn félagsins tjáðu margir hverjir skoðun sína á búningnum undir færslunni og má sjá og lesa að flestir þeirra eru ánægðir með búninginn sem fellur í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnunum. Einn sagði búninginn Instagram vænan og annar baðst afsökunar áður en hann sagði að þetta væri svo fallegt. Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Granada og eru í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United fans buzzing as leaked images of new 'retro' away kit for 2021-22 season emerge https://t.co/AilMPScXsX— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Samkvæmt reikningnum hefur myndinni verið lekið og ljóst að tímabilið 2021/2022 munu Rauðu djöflarnir leika í ansi retró búningum sem má sjá hér að neðan. First full look at the #mufc 21-22 away kit featuring Adidas' classic 'Trefoil' logo (appearance of the TeamViewer logo revealed at a later date.) The shorts of the Man United 2021-22 away strip will be white.[@Footy_Headlines] pic.twitter.com/1DpXcAS6iZ— United Zone (@ManUnitedZone_) March 22, 2021 Búningurinn svipar til þess búnings sem United lék í á árunum 1990 til 1992 en liðið varð meðal annars enskur deildarbikarmeistari í búningnum eftir sigur á Nottingham Forest 1992. Þó vantar styrktaraðila félagsins á myndina sem birtist í gær e það verður TeamViewer sem tekur við af Chevrolet. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og er talinn hljóða upp á 47 milljónir punda á hverri leiktíð. Stuðningsmenn félagsins tjáðu margir hverjir skoðun sína á búningnum undir færslunni og má sjá og lesa að flestir þeirra eru ánægðir með búninginn sem fellur í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnunum. Einn sagði búninginn Instagram vænan og annar baðst afsökunar áður en hann sagði að þetta væri svo fallegt. Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Granada og eru í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United fans buzzing as leaked images of new 'retro' away kit for 2021-22 season emerge https://t.co/AilMPScXsX— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira