Rakel ólétt og enn kvarnast úr meistaraliðinu Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2021 12:02 Rakel Hönnudóttir skoraði fimm mörk í Pepsi Max-deildinni í fyrra og hefur alls skorað 125 mörk í 215 leikjum í efstu deild á Íslandi. vísir/Hulda og @rakelhonnu Rakel Hönnudóttir, meðlimur í hundrað landsleikja klúbbnum, verður ekki með Breiðabliki á komandi knattspyrnuleiktíð þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44