„Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 16:30 Alfons Sampsted (nr. 2) verður ekki með U-21 árs landsliðinu á Evrópumótinu. getty/Harry Murphy Patrik Sigurður Gunnarsson segir að það sé skarð fyrir skildi að Alfons Sampsted verði ekki með U-21 árs landsliðinu á EM sem hefst á fimmtudaginn. Alfons var í lykilhlutverki í U-21 árs liðinu í undankeppni EM en verður ekki með því í lokakeppninni þar sem hann var valinn í A-landsliðið sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Patrik segir ekkert launungarmál að það sé missir af Alfonsi. „Algjörlega, hann er leikjahæstur í sögu U-21 árs liðsins og hefur gert virkilega vel fyrir það,“ sagði markvörðurinn á fjölmiðlafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. „Hann er mjög stöðugur leikmaður. Þú veist alltaf hvað þú færð frá honum og hann gerir fá mistök. Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til.“ Patrik kveðst þó ánægður fyrir hönd Alfonsar, að vera kominn í A-landsliðið. „En það er frábært fyrir hann að vera búinn að taka skrefið upp á við og vonandi nær hann að festa sig í sessi þar,“ sagði Patrik. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30 „Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46 Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Alfons var í lykilhlutverki í U-21 árs liðinu í undankeppni EM en verður ekki með því í lokakeppninni þar sem hann var valinn í A-landsliðið sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Patrik segir ekkert launungarmál að það sé missir af Alfonsi. „Algjörlega, hann er leikjahæstur í sögu U-21 árs liðsins og hefur gert virkilega vel fyrir það,“ sagði markvörðurinn á fjölmiðlafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. „Hann er mjög stöðugur leikmaður. Þú veist alltaf hvað þú færð frá honum og hann gerir fá mistök. Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til.“ Patrik kveðst þó ánægður fyrir hönd Alfonsar, að vera kominn í A-landsliðið. „En það er frábært fyrir hann að vera búinn að taka skrefið upp á við og vonandi nær hann að festa sig í sessi þar,“ sagði Patrik.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30 „Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46 Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
„Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30
„Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46
Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00