Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 19:16 Þrír leikir fara fram í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Fyrir leiki kvöldsins eru það lið KR og Dusty sem tróna á toppi deildarinnar með sex stig að loknum þremur leikjum. XY og HaFiÐ koma þar á eftir með fjögur stig á meðan Tindastóll, Fylkir og Þór eru öll með tvö stig. Aurora rekur svo lestina án stiga en það gæti breyst í kvöld. Leikir kvöldsins 19.30: Þór gegn Aurora 20.30: XY gegn KR 21.30: Fylkir gegn Dusty Hægt er að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu hér að neðan sem og á Twitch-síðu rafíþróttasambands Íslands. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport
Fyrir leiki kvöldsins eru það lið KR og Dusty sem tróna á toppi deildarinnar með sex stig að loknum þremur leikjum. XY og HaFiÐ koma þar á eftir með fjögur stig á meðan Tindastóll, Fylkir og Þór eru öll með tvö stig. Aurora rekur svo lestina án stiga en það gæti breyst í kvöld. Leikir kvöldsins 19.30: Þór gegn Aurora 20.30: XY gegn KR 21.30: Fylkir gegn Dusty Hægt er að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu hér að neðan sem og á Twitch-síðu rafíþróttasambands Íslands.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport