Áhorfendur í Ísrael annað kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2021 21:00 Fimm þúsund áhorfendur fá að bera Eriksen augum í Ísrael annað kvöld. Angelo Blankespoor/Soccrates/Getty Images Það verða áhorfendur á pöllunum er Ísrael og Danmörk mætast í undankeppni HM í Katar 2022 en kórónuveiran er í góðum málum þar í landi. Um fimm þúsund manns verða á pöllunum annað kvöld en Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, staðfesti þetta á blaðamannafundi sínum nú í kvöld. Simon Kjær leikur með AC Milan á Ítalíu en hann er einnig fyrirliði danska landsliðsins. Hann er ánægður með að það verði einhver áhorfendaköll annað kvöld. „Það verður ánægjulegt að fá stuðningsmenn aftur á völlinn. Þið hafið örugglega heyrt okkur segja það svo oft. Hér er það möguleiki og það er tilhlökkun í okkur,“ sagði Simon. „Ég man ekki síðast hvenær það voru áhorfendur á pöllunum svo við getum ekki gert annað en að taka því með opnum örmum. Okkur hlakkar til.“ Christian Eriksen tók í svipaðan streng og fyrirliðinn. „Við sátum og töluðum um þetta í rútunni og á hótelinu. Það er bara frábært að fá stuðningsmenn aftur. Það gefur öðruvísi stemningu, hvort sem þú ert á heima- eða útivelli. Nú er maður bara glaður að það komi einhverjir áhorfendur.“ Ásamt Dönum og Ísrael eru Austurríki, Færeyjar, Moldóva og Skotland í F-riðlinum. Selvom der ingen danske fans er i Israel, så glæder Eriksen og Kjær sig til at spille bold foran fans igen. https://t.co/0OoV4Ihks8— Patrik S. Petersen (@PatrikSPetersen) March 24, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Um fimm þúsund manns verða á pöllunum annað kvöld en Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, staðfesti þetta á blaðamannafundi sínum nú í kvöld. Simon Kjær leikur með AC Milan á Ítalíu en hann er einnig fyrirliði danska landsliðsins. Hann er ánægður með að það verði einhver áhorfendaköll annað kvöld. „Það verður ánægjulegt að fá stuðningsmenn aftur á völlinn. Þið hafið örugglega heyrt okkur segja það svo oft. Hér er það möguleiki og það er tilhlökkun í okkur,“ sagði Simon. „Ég man ekki síðast hvenær það voru áhorfendur á pöllunum svo við getum ekki gert annað en að taka því með opnum örmum. Okkur hlakkar til.“ Christian Eriksen tók í svipaðan streng og fyrirliðinn. „Við sátum og töluðum um þetta í rútunni og á hótelinu. Það er bara frábært að fá stuðningsmenn aftur. Það gefur öðruvísi stemningu, hvort sem þú ert á heima- eða útivelli. Nú er maður bara glaður að það komi einhverjir áhorfendur.“ Ásamt Dönum og Ísrael eru Austurríki, Færeyjar, Moldóva og Skotland í F-riðlinum. Selvom der ingen danske fans er i Israel, så glæder Eriksen og Kjær sig til at spille bold foran fans igen. https://t.co/0OoV4Ihks8— Patrik S. Petersen (@PatrikSPetersen) March 24, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira