Eldri kynslóðin vill fljúga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2021 16:11 Ferðaþjónustan hefur átt betri daga en nú í heimsfaraldi. Staðan breyttist hins vegar óvænt hjá mörgum þeirra þegar eldgos hófst á Reykjanesskaga. Vísir/Vilhelm „Það er rosalega mikið að gera. Eiginlega bara gríðarlega mikið að gera,“ segir Birgir Ómar Haraldsson, framkvæmdastjóri Norðurflugs. Segja má að eldgosið í Geldingadölum hafi verið kærkomið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki landsins því þar stoppar síminn varla og hjá Norðurflugi er biðlisti fram að páskum líkt og staðan er nú. Birgir segir eitt og annað hafa komið á óvart undanfarna daga. „Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjá meira
„Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent