„Fannst ég eiga skilið að byrja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 17:01 Andri Fannar Baldursson í leik Íslands og Danmerkur á sunnudaginn. getty/Chris Ricco Andri Fannar Baldursson viðurkennir að hann hafi verið svekktur að byrja ekki inn á í leik Íslands og Danmerkur á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. Andri Fannar, sem leikur með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, kom inn á um miðjan seinni hálfleik og átti ágætis innkomu. Hann hefði þó fremur kosið að byrja leikinn. „Auðvitað var ég svekktur. Mér fannst ég eiga skilið að byrja. En þjálfararnir velja byrjunarliðið og ég virði ákvörðun þeirra,“ sagði Andri Fannar á blaðamannafundi í Györ. „Ég var þokkalega ánægður með mína innkomu. Auðvitað hefði ég viljað að liðið myndi skora og fá aðeins meiri trú en ég var frekar sáttur.“ Slæmt hælsæri plagaði Andra Fannar fyrstu dagana í Ungverjalandi og bora þurfti gat aftan á skó hans til þess að hann kæmist í hann. „Ég er orðinn góður og er í toppstandi en fyrst var þetta frekar mikið vesen. Ég hef aldrei fundið jafn mikinn sársauka í hælnum og komst ekki í skóinn. Við prófuðum svo að gera gat á skóinn og það virkaði,“ sagði Andri Fannar. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins en á samt enn veika von um að komast áfram í átta liða úrslit. Ísland mætir Frakklandi í lokaumferð riðlakeppninnar á EM klukkan 16:00 á morgun. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30. mars 2021 09:44 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Andri Fannar, sem leikur með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, kom inn á um miðjan seinni hálfleik og átti ágætis innkomu. Hann hefði þó fremur kosið að byrja leikinn. „Auðvitað var ég svekktur. Mér fannst ég eiga skilið að byrja. En þjálfararnir velja byrjunarliðið og ég virði ákvörðun þeirra,“ sagði Andri Fannar á blaðamannafundi í Györ. „Ég var þokkalega ánægður með mína innkomu. Auðvitað hefði ég viljað að liðið myndi skora og fá aðeins meiri trú en ég var frekar sáttur.“ Slæmt hælsæri plagaði Andra Fannar fyrstu dagana í Ungverjalandi og bora þurfti gat aftan á skó hans til þess að hann kæmist í hann. „Ég er orðinn góður og er í toppstandi en fyrst var þetta frekar mikið vesen. Ég hef aldrei fundið jafn mikinn sársauka í hælnum og komst ekki í skóinn. Við prófuðum svo að gera gat á skóinn og það virkaði,“ sagði Andri Fannar. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins en á samt enn veika von um að komast áfram í átta liða úrslit. Ísland mætir Frakklandi í lokaumferð riðlakeppninnar á EM klukkan 16:00 á morgun. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30. mars 2021 09:44 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
„Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30. mars 2021 09:44