Sjá ekki tengsl á milli þeirra fimm sem greindust utan sóttkvíar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2021 11:27 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir enn sem komið er ekki hægt að sjá tengsl á milli þeirra fimm einstaklinga sem greindust með kórónuveiruna utan sóttkvíar í gær. Smitrakning sé hins vegar enn í gangi og vel getur verið að hún leiði eitthvað í ljós varðandi hugsanleg tengsl smitanna. Þá gæti raðgreining einnig leitt eitthvað í ljós. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði þessi fimm smit utan sóttkvíar vera á suðvesturhorninu en einnig teygja sig inn á Suðurland. Það væri merki um að ekki væri búið að ná utan um það samfélagssmit sem er í gangi. Þórólfur sagði töluverðan fjölda hafa smitast innanlands undanfarna daga. Flestir væru í sóttkví en einnig hefðu nokkrir verið utan sóttkvíar og þau smit hafi reynst erfitt að rekja. „Ákveðnar vísbendingar eru um að þessi hópur geti nú verið vaxandi því að í gær greindust átta innanlands og þar af voru einungis þrír í sóttkví, fimm utan sóttkvíar. Rakning stendur nú yfir og beðið er eftir niðurstöðu úr raðgreiningu en á þessari stundu eru engar vísbendingar um tengsl á milli þessara aðila. Þessi smit greindust öll á suðvesturhorni landsins en reyndar á Suðurlandi líka þannig að það eru greinilega merki um að við erum ekki búin að ná utan um samfélagssmit á þessari stundu,“ sagði Þórólfur. Þá sagði hann að flestir þeirra sem hefðu greinst með veiruna í sóttkví tengdust smitum sem komu upp í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Það sama ætti ekki við um þá sem væru að greinast utan sóttkvíar. „Stóran hluta þeirra sem hafa greinst utan sóttkvíar má rekja til ferðamanns eða ferðamanna sem greinst hafa í seinni skimun og virðist hafa farið óvarlega í sinni fimm daga sóttkví,“ sagði Þórólfur en ítrekaði að enn ætti eftir að raðgreina og rekja smitin fimm sem greindust utan sóttkvíar í gær. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Smitrakning sé hins vegar enn í gangi og vel getur verið að hún leiði eitthvað í ljós varðandi hugsanleg tengsl smitanna. Þá gæti raðgreining einnig leitt eitthvað í ljós. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði þessi fimm smit utan sóttkvíar vera á suðvesturhorninu en einnig teygja sig inn á Suðurland. Það væri merki um að ekki væri búið að ná utan um það samfélagssmit sem er í gangi. Þórólfur sagði töluverðan fjölda hafa smitast innanlands undanfarna daga. Flestir væru í sóttkví en einnig hefðu nokkrir verið utan sóttkvíar og þau smit hafi reynst erfitt að rekja. „Ákveðnar vísbendingar eru um að þessi hópur geti nú verið vaxandi því að í gær greindust átta innanlands og þar af voru einungis þrír í sóttkví, fimm utan sóttkvíar. Rakning stendur nú yfir og beðið er eftir niðurstöðu úr raðgreiningu en á þessari stundu eru engar vísbendingar um tengsl á milli þessara aðila. Þessi smit greindust öll á suðvesturhorni landsins en reyndar á Suðurlandi líka þannig að það eru greinilega merki um að við erum ekki búin að ná utan um samfélagssmit á þessari stundu,“ sagði Þórólfur. Þá sagði hann að flestir þeirra sem hefðu greinst með veiruna í sóttkví tengdust smitum sem komu upp í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Það sama ætti ekki við um þá sem væru að greinast utan sóttkvíar. „Stóran hluta þeirra sem hafa greinst utan sóttkvíar má rekja til ferðamanns eða ferðamanna sem greinst hafa í seinni skimun og virðist hafa farið óvarlega í sinni fimm daga sóttkví,“ sagði Þórólfur en ítrekaði að enn ætti eftir að raðgreina og rekja smitin fimm sem greindust utan sóttkvíar í gær. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent