Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 16:01 Daníel Leó í leik með Blackpool á leiktíðinni en þeir eru í harði baráttu um að komast upp um deild. Dave Howarth/Getty Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Eftir sigur dagsins eru þeir í sjötta sætinu með 60 stig. Ellis Simms, lánsmaður frá Everton, kom Blackpool yfir fyrr leikhlé og Jerry Yates tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik en Daníel Leó spilaði í 77 mínútur fyrir Blackpool. 😀 𝗚𝗼𝗼𝗱 𝗙𝗿𝗶𝗱𝗮𝘆Full-Time - in association with @smithshire: Swindon Town 0 Blackpool 2🍊 #UTMP pic.twitter.com/lWAbakBzJk— Blackpool FC (@BlackpoolFC) April 2, 2021 Watford heldur áfram á sigurbraut í ensku B-deildinni. Watford vann 1-0 sigur á stjóralausum Sheffield Wednesday á heimavelli en stjóri Wednesday, Darren Moore, er með kórónuveiruna. Á sama tíma missteig toppliðið sig er Norwich gerði 1-1 jafntefli við Preston. Norwich er á toppi deildarinnar með 84 stig og Watford er í öðru sætinu með 78 stig. Bæði lið hafa leikið 39 leiki en í þriðja sætinu er Swansea með 69 stig eftir 37 leiki. Swansea spilar við Birmingham síðar í kvöld. With Norwich currently winning at Preston, the Canaries will maintain their eight-point lead at the top of the Championship IF things stay as they are.One step closer to the Premier League...#bbcefl— BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði í stundarfjórðung er Millwall vann 1-0 sigur á Rotherham. Millwall er í tíunda sætinu með 55 stig. Wayne Rooney og lærisveinar unnu 2-0 sigur á Luton og eru þar af leiðandi komnir átta stigum frá fallsæti. Þeir eru í átjánda sætinu með 43 stig. Jökull Andrésson stóð í marki Exeter sem tapaði 1-0 fyrir Port Vale í ensku D-deildinni. Exeter er í áttunda sætinu og missti af þremur mikilvægum stigum í kvöld í baráttunni um umspilssæti. Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Eftir sigur dagsins eru þeir í sjötta sætinu með 60 stig. Ellis Simms, lánsmaður frá Everton, kom Blackpool yfir fyrr leikhlé og Jerry Yates tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik en Daníel Leó spilaði í 77 mínútur fyrir Blackpool. 😀 𝗚𝗼𝗼𝗱 𝗙𝗿𝗶𝗱𝗮𝘆Full-Time - in association with @smithshire: Swindon Town 0 Blackpool 2🍊 #UTMP pic.twitter.com/lWAbakBzJk— Blackpool FC (@BlackpoolFC) April 2, 2021 Watford heldur áfram á sigurbraut í ensku B-deildinni. Watford vann 1-0 sigur á stjóralausum Sheffield Wednesday á heimavelli en stjóri Wednesday, Darren Moore, er með kórónuveiruna. Á sama tíma missteig toppliðið sig er Norwich gerði 1-1 jafntefli við Preston. Norwich er á toppi deildarinnar með 84 stig og Watford er í öðru sætinu með 78 stig. Bæði lið hafa leikið 39 leiki en í þriðja sætinu er Swansea með 69 stig eftir 37 leiki. Swansea spilar við Birmingham síðar í kvöld. With Norwich currently winning at Preston, the Canaries will maintain their eight-point lead at the top of the Championship IF things stay as they are.One step closer to the Premier League...#bbcefl— BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði í stundarfjórðung er Millwall vann 1-0 sigur á Rotherham. Millwall er í tíunda sætinu með 55 stig. Wayne Rooney og lærisveinar unnu 2-0 sigur á Luton og eru þar af leiðandi komnir átta stigum frá fallsæti. Þeir eru í átjánda sætinu með 43 stig. Jökull Andrésson stóð í marki Exeter sem tapaði 1-0 fyrir Port Vale í ensku D-deildinni. Exeter er í áttunda sætinu og missti af þremur mikilvægum stigum í kvöld í baráttunni um umspilssæti. Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira