Hrósaði Donny fyrir flott mörk á æfingu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 12:01 Donny skoraði, að sögn Solskjærs, flott mörk á æfingu á föstudag. Phil Noble/Getty Donny van de Beek hefur haft gott af því að ferðast með hollenska landsliðinu í síðustu viku segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. Donny skoraði eitt af sjö mörkum Hollands í 7-0 sigrinum á Gíbraltar í síðustu viku en hann hefur ekki átt margar góðar frammistöður með United á þessari leiktíð. Tækifærin hafa verið af skornum skammti en Solskjær vonar að landsleikjaglugginn hleypi lífi aftur í hinn 23 ára Hollending. „Donny skoraði nokkur rosaleg mörk þegar við mættum allir aftur á föstudaginn. Hann skoraði topp, topp mörk og mörk sem ég myndi vera stoltur af. Það hjálpaði honum að komast í burtu og skora fyrir Holland,“ sagði Norðmaðurinn. „Við getum vonandi séð eitthvað af þessu næstu átta vikurnar og svo byrjar þetta aftur. Stundum gerist það að þegar þú ert ekki að spila og meiðist að þú missir sjálfstraust.“ „Síðan ferðu í burtu með landsliðinu og líður vel. Ég get talið fyrir sjálfan mig, stundum fór ég með norska landsliðinu og þá leið mér betur,“ bætti Solskjær við. Sá hollenski hefur einungis byrjað tvo leiki i ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og hefur verið í skugganum á hinum magnaða Bruno Fernandes. Hann kom inn af bekknum í gær er United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton og er í góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer offers Donny van de Beek a Man United lifeline https://t.co/nUdFEAjcnR— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Donny skoraði eitt af sjö mörkum Hollands í 7-0 sigrinum á Gíbraltar í síðustu viku en hann hefur ekki átt margar góðar frammistöður með United á þessari leiktíð. Tækifærin hafa verið af skornum skammti en Solskjær vonar að landsleikjaglugginn hleypi lífi aftur í hinn 23 ára Hollending. „Donny skoraði nokkur rosaleg mörk þegar við mættum allir aftur á föstudaginn. Hann skoraði topp, topp mörk og mörk sem ég myndi vera stoltur af. Það hjálpaði honum að komast í burtu og skora fyrir Holland,“ sagði Norðmaðurinn. „Við getum vonandi séð eitthvað af þessu næstu átta vikurnar og svo byrjar þetta aftur. Stundum gerist það að þegar þú ert ekki að spila og meiðist að þú missir sjálfstraust.“ „Síðan ferðu í burtu með landsliðinu og líður vel. Ég get talið fyrir sjálfan mig, stundum fór ég með norska landsliðinu og þá leið mér betur,“ bætti Solskjær við. Sá hollenski hefur einungis byrjað tvo leiki i ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og hefur verið í skugganum á hinum magnaða Bruno Fernandes. Hann kom inn af bekknum í gær er United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton og er í góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer offers Donny van de Beek a Man United lifeline https://t.co/nUdFEAjcnR— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira