Nístingskuldi og hvasst í Geldingadölum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. apríl 2021 10:14 Mikið hefur mætt á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og öðrum viðbragðsaðilum undanfarna daga og vikur. Vísir/Vilhelm Heldur fámennt er við gosstöðvarnar í Geldingadölum enda nístingskuldi á svæðinu. Dagurinn byrjar hægt við gosstöðvarnar. Fáir eru á svæðinu enda nístingskuldi að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það er hvasst en vindur hefur gengið niður frá því í gær. Annars eru ágætar aðstæður.“ Svæðið opnaði klukkan sex í morgun og verður það opið til klukkan 18 í dag. „Álagið er búið að vera langvarandi á björgunarsveitarmönnum og öðrum viðbragðsaðilum því verður ekki neitað og það var ákveðið fyrir páskahelgina að láta þetta mönnunarskipulag halda sér en draga svo úr mönnun eftir páska,“ sagði Gunnar. Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Hann segir að umferð hafi gengið vel síðustu daga. „Það er aðeins að mettast ásókn í þetta. Þetta er að verða jafnara og viðráðanlegra. Fólk var að koma í ansi stórum bylgjum. Fjöldi fólks kom á svipuðum tíma þannig að lítið var við ráðið. En í dag og síðustu þrjá daga hefur þetta verið jafnara,“ sagði Gunnar. Mest er umferðin þegar líða fer á kvöldið enda margir sem vilja sjá gosið í myrkri. „Já mér sýnist það. Fólk er að koma rétt fyrir lokun til að geta verð aðeins fram í ljósaskiptin og jafnvel fram í myrkur“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34 Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Dagurinn byrjar hægt við gosstöðvarnar. Fáir eru á svæðinu enda nístingskuldi að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það er hvasst en vindur hefur gengið niður frá því í gær. Annars eru ágætar aðstæður.“ Svæðið opnaði klukkan sex í morgun og verður það opið til klukkan 18 í dag. „Álagið er búið að vera langvarandi á björgunarsveitarmönnum og öðrum viðbragðsaðilum því verður ekki neitað og það var ákveðið fyrir páskahelgina að láta þetta mönnunarskipulag halda sér en draga svo úr mönnun eftir páska,“ sagði Gunnar. Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Hann segir að umferð hafi gengið vel síðustu daga. „Það er aðeins að mettast ásókn í þetta. Þetta er að verða jafnara og viðráðanlegra. Fólk var að koma í ansi stórum bylgjum. Fjöldi fólks kom á svipuðum tíma þannig að lítið var við ráðið. En í dag og síðustu þrjá daga hefur þetta verið jafnara,“ sagði Gunnar. Mest er umferðin þegar líða fer á kvöldið enda margir sem vilja sjá gosið í myrkri. „Já mér sýnist það. Fólk er að koma rétt fyrir lokun til að geta verð aðeins fram í ljósaskiptin og jafnvel fram í myrkur“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34 Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34
Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37