Gæti haldið áfram eftir Ólympíuleikana í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 17:45 Simone Biles vann fern gullverðlaun á sínum fyrstu Ólympíuleikum. vísir/getty Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, hefur nú gefið út að hún gæti haldið áfram þegar Ólympíuleikunum í Tókýó lýkur í sumar. Áður hafði Biles, sem er aðeins 24 ára gömul, gefið út að hún myndi líklega hætta eftir leikana í Japan. Biles hefur alls unnið 24 verðlaun á heimsmeistaramótum í fimleikum og er ein frægasta íþróttakona heims í dag þrátt fyrir ungan aldur. Algengt er að fimleikakonur leggi kalkið snemma á hilluna en samkvæmt vef BBC gæti Biles nú hafa snúist hugur. Frestun Ólympíuleikanna hefur haft mikil áhrif á Biles og annað íþróttafólk þar sem allur undirbúningur undanfarin ár hafði miðast við að taka þátt á leikunum sumarið 2020. Biles er bjartsýn á að leikarnir fari fram í sumar þrátt fyrir faraldurinn sem enn geysar. Þessi magnaða íþróttakona hefur ekki enn verið bólusett en það styttist í það. Þá kemur einnig fram á vef BBC að þjálfarateymi Biles sé frá Frakklandi og sé að reyna fá hana til að endurskoða það að hætta. Leikarnir 2024 fari nefnilega fram í París, Frakklandi. „Í augnablikinu er ég aðeins að einbeita mér að Ólympíuleikunum í Tókýó. Ég veit ekki hvað ég geri eftir leikana í Tókýó en Cecile [Canqueteau-Landi] og Lareunt [Landi] eru frá París og hafa reynt að sannfæra mig um að keppa á leikunum í París. Eina markmiðið sem stendur er hins vegar að standa sig vel á Ólympíuleikunum í Tókýó,“ er haft eftir Biles á vef BBC. everytime the Tokyo Olympics is trending my heart drops— Simone Biles (@Simone_Biles) April 6, 2021 Sama hver ákvörðunin verður er frammistöður Biles á leikunum í Ríó de Janeiro árið 2016 og eflaust í Tókýó í sumar munu lifa lengi í minningunni. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sjá meira
Biles hefur alls unnið 24 verðlaun á heimsmeistaramótum í fimleikum og er ein frægasta íþróttakona heims í dag þrátt fyrir ungan aldur. Algengt er að fimleikakonur leggi kalkið snemma á hilluna en samkvæmt vef BBC gæti Biles nú hafa snúist hugur. Frestun Ólympíuleikanna hefur haft mikil áhrif á Biles og annað íþróttafólk þar sem allur undirbúningur undanfarin ár hafði miðast við að taka þátt á leikunum sumarið 2020. Biles er bjartsýn á að leikarnir fari fram í sumar þrátt fyrir faraldurinn sem enn geysar. Þessi magnaða íþróttakona hefur ekki enn verið bólusett en það styttist í það. Þá kemur einnig fram á vef BBC að þjálfarateymi Biles sé frá Frakklandi og sé að reyna fá hana til að endurskoða það að hætta. Leikarnir 2024 fari nefnilega fram í París, Frakklandi. „Í augnablikinu er ég aðeins að einbeita mér að Ólympíuleikunum í Tókýó. Ég veit ekki hvað ég geri eftir leikana í Tókýó en Cecile [Canqueteau-Landi] og Lareunt [Landi] eru frá París og hafa reynt að sannfæra mig um að keppa á leikunum í París. Eina markmiðið sem stendur er hins vegar að standa sig vel á Ólympíuleikunum í Tókýó,“ er haft eftir Biles á vef BBC. everytime the Tokyo Olympics is trending my heart drops— Simone Biles (@Simone_Biles) April 6, 2021 Sama hver ákvörðunin verður er frammistöður Biles á leikunum í Ríó de Janeiro árið 2016 og eflaust í Tókýó í sumar munu lifa lengi í minningunni.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sjá meira