Bríet hlaut fern verðlaun Tinni Sveinsson skrifar 9. apríl 2021 17:00 Bríet þakkaði upptökustjóranum Pálma Ragnari Ásgeirssyni þegar hún tók við verðlaunum fyrir plötu ársins. Hlustendaverðlaunin 2021 voru sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Sigurvegari kvöldsins er án efa Bríet sem hlaut fern verðlaun. Ýmsir tónlistarmenn komu fram á verðlaununum: XXX Rottweiler hundar, Bríet, Power Paladin, Jón Jónsson og GDRN, Páll Óskar og Birnir. Þá frumfluttu bæði Daði Freyr og Herra Hnetusmjör ný lög. 85 þúsund atkvæði Kosning til verðlaunanna fór fram hér á Vísi og bárust alls um 85 þúsund atkvæði en kosið var í átta flokkum. Bríet hlaut verðlaun fyrir plötu ársins (Kveðja, Bríet), lag ársins (Esjan) og var valin bæði söngkona og poppflytjandi ársins. Daði Freyr hlaut verðlaun fyrir myndband ársins (Think About Things) og var valinn söngvari ársins. Hljómsveitin Kaleo var valin rokkflytjandi ársins og nýliði ársins var Kristín Sesselja. Bríet flutti lagið Draumaland í lok þáttar ásamt fríðu föruneyti. Hægt er að horfa á það í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bríet - Draumaland Hér fyrir neðan má önnur atriði kvöldsins sem voru hvert öðru betra. Sannkölluð tónlistarveisla. Klippa: Birnir og Páll Óskar - Spurningar Klippa: Power Paladin - Kraven the Hunter Klippa: Herra Hnetusmjör - Hlustendaverðlaunin 2021 Klippa: XXX Rottweiler hundar - Best of syrpa Klippa: Jón Jónsson og GDRN - Ef ástin er hrein Klippa: Daði Freyr - Hlustendaverðlaunin 2021 Þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Hægt er að horfa á verðlaunaþáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Hlustendaverðlaunin 2021 Hér má síðan sjá tilnefningarnar í ár í heild sinni. Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ýmsir tónlistarmenn komu fram á verðlaununum: XXX Rottweiler hundar, Bríet, Power Paladin, Jón Jónsson og GDRN, Páll Óskar og Birnir. Þá frumfluttu bæði Daði Freyr og Herra Hnetusmjör ný lög. 85 þúsund atkvæði Kosning til verðlaunanna fór fram hér á Vísi og bárust alls um 85 þúsund atkvæði en kosið var í átta flokkum. Bríet hlaut verðlaun fyrir plötu ársins (Kveðja, Bríet), lag ársins (Esjan) og var valin bæði söngkona og poppflytjandi ársins. Daði Freyr hlaut verðlaun fyrir myndband ársins (Think About Things) og var valinn söngvari ársins. Hljómsveitin Kaleo var valin rokkflytjandi ársins og nýliði ársins var Kristín Sesselja. Bríet flutti lagið Draumaland í lok þáttar ásamt fríðu föruneyti. Hægt er að horfa á það í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bríet - Draumaland Hér fyrir neðan má önnur atriði kvöldsins sem voru hvert öðru betra. Sannkölluð tónlistarveisla. Klippa: Birnir og Páll Óskar - Spurningar Klippa: Power Paladin - Kraven the Hunter Klippa: Herra Hnetusmjör - Hlustendaverðlaunin 2021 Klippa: XXX Rottweiler hundar - Best of syrpa Klippa: Jón Jónsson og GDRN - Ef ástin er hrein Klippa: Daði Freyr - Hlustendaverðlaunin 2021 Þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Hægt er að horfa á verðlaunaþáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Hlustendaverðlaunin 2021 Hér má síðan sjá tilnefningarnar í ár í heild sinni. Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor
Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira