Rúrik áfram í Let's dance eftir skemmtilegt Quickstep atriði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. apríl 2021 09:12 Renata og Rurik eru að slá í gegn í Let's Dance. Þau fengu 30 stig fyrir síðasta dans og nú 29 stig um helgina. Skjáskot Rúrik Gíslason og Renata Lusin dönsuðu Quickstep í þætti helgarinnar af Let's dance. Rurik og Renata dönsuðu við lagið Summer In The City og var atriðið hresst og skemmtilegt. Parið hlaut 29 stig af 30 mögulegum og geta því verið sátt. Þau eru komin áfram í næstu umferð og dansa næst á föstudag. Á Instagram skrifar Rúrik að það hafi verið gott að koma úthvíldur á æfingar eftir gott páskafrí. Hann sagði einnig að þau hafi skemmt sér ótrúlega vel við að æfa þennan dans. Skemmtilegar lyftur og snúningar og litríkir boltar í uppblásinni sundlaug voru á meðal þess sem áhorfendur í Þýskalandi fengu að njóta. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Aðdáandi þáttanna setti atriðið á Youtube ásamt eigin athugasemdum og má sjá það hér fyrir neðan. Þeir sem vilja sjá dans Rúriks og Renötu án skoðana Youtube notandans Simons geta séð atriðið í heild sinni á vefsíðu keppninnar. Rurik og Renata eru strax byrjuð að æfa næsta dans og í Instagram sögu Renötu má meðal annars sjá Rúrik Renata vakti athygli í blómakjól þöktum glitrandi steinum. Hún sýndi kjólinn sinn betur í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Renata Lusin (@renata_lusin) Dans Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Rurik og Renata dönsuðu við lagið Summer In The City og var atriðið hresst og skemmtilegt. Parið hlaut 29 stig af 30 mögulegum og geta því verið sátt. Þau eru komin áfram í næstu umferð og dansa næst á föstudag. Á Instagram skrifar Rúrik að það hafi verið gott að koma úthvíldur á æfingar eftir gott páskafrí. Hann sagði einnig að þau hafi skemmt sér ótrúlega vel við að æfa þennan dans. Skemmtilegar lyftur og snúningar og litríkir boltar í uppblásinni sundlaug voru á meðal þess sem áhorfendur í Þýskalandi fengu að njóta. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Aðdáandi þáttanna setti atriðið á Youtube ásamt eigin athugasemdum og má sjá það hér fyrir neðan. Þeir sem vilja sjá dans Rúriks og Renötu án skoðana Youtube notandans Simons geta séð atriðið í heild sinni á vefsíðu keppninnar. Rurik og Renata eru strax byrjuð að æfa næsta dans og í Instagram sögu Renötu má meðal annars sjá Rúrik Renata vakti athygli í blómakjól þöktum glitrandi steinum. Hún sýndi kjólinn sinn betur í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Renata Lusin (@renata_lusin)
Dans Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30