Fannst Fred ömurlegur þrátt fyrir markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2021 12:01 Fred skoraði langþráð mark fyrir Manchester United í gær. getty/Adrian Dennis Þrátt fyrir að Fred hafi skorað í 1-3 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær fannst Roy Keane lítið til frammistöðu Brasilíumannsins koma. Raunar fannst Keane Fred ægilega lélegur í leiknum. Fred jafnaði fyrir United á 57. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Edinsons Cavani sem Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði. Þetta var aðeins annað deildarmark Freds fyrir United og það fyrsta síðan í september 2018. Fred verður seint talinn markheppinn og það kom Keane á óvart að hann skildi ekki klúðra færinu. „Það var eins gott að hann skoraði því mér fannst hann ömurlegur. Ég veit ekki hvað fólk er að tala um,“ sagði Keane á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Þetta var gott spil hjá United. Þríhyrningaspil í kringum vítateiginn, slakar varnarleikur hjá Tottenham og Fred var á réttum stað. Ég hélt reyndar að hann myndi klúðra en vel spilað.“ Cavani og Mason Greenwood voru einnig á skotskónum hjá United í gær. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. 12. apríl 2021 09:00 Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. 12. apríl 2021 07:01 Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. apríl 2021 21:30 Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Fred jafnaði fyrir United á 57. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Edinsons Cavani sem Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði. Þetta var aðeins annað deildarmark Freds fyrir United og það fyrsta síðan í september 2018. Fred verður seint talinn markheppinn og það kom Keane á óvart að hann skildi ekki klúðra færinu. „Það var eins gott að hann skoraði því mér fannst hann ömurlegur. Ég veit ekki hvað fólk er að tala um,“ sagði Keane á Sky Sports eftir leikinn í gær. „Þetta var gott spil hjá United. Þríhyrningaspil í kringum vítateiginn, slakar varnarleikur hjá Tottenham og Fred var á réttum stað. Ég hélt reyndar að hann myndi klúðra en vel spilað.“ Cavani og Mason Greenwood voru einnig á skotskónum hjá United í gær. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. 12. apríl 2021 09:00 Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. 12. apríl 2021 07:01 Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. apríl 2021 21:30 Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum. 12. apríl 2021 09:00
Mourinho aldrei tapað jafnmörgum leikjum á einu tímabili Tap Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær var tíunda tap liðsins í deildinni á tímabilinu. 12. apríl 2021 07:01
Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. apríl 2021 21:30
Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25