Samherjar og stuðningsmenn CSKA Moskvu sendu Herði Björgvini batakveðjur á íslensku og rússnesku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2021 14:45 Salomón Rondón, fyrrverandi framherji Newcastle United, hinn kátasti í bol með batakveðju til Harðar Björgvins Magnússonar. twitter/cska moskva Hörður Björgvin Magnússon er greinilega í miklum metum hjá CSKA Moskvu en fyrir leikinn gegn Rotor Volgograd í gær sendu leikmenn og stuðningsmenn liðsins honum batakveðjur. Íslenski landsliðsmaðurinn sleit hásin í leik gegn Tambov í síðustu viku og verður ekki meira með á tímabilinu. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi á föstudaginn sem gekk vel. Fyrir leik CSKA Moskvu og Rotor Volgograd í rússnesku úrvalsdeildinni í gær klæddust leikmenn Moskvuliðsins bolum þar sem Herði var óskað góðs bata. Kveðjurnar voru bæði á íslensku og rússnesku og aftan á bolunum var númerið 23 sem er treyjunúmer Harðar. Stuðningsmenn CSKA Moskvu héldu einnig á borðum í stúkunni þar sem þeir sendu Herði batakveðjur. Hörður þakkaði fyrir stuðninginn og batakveðjurnar á Twitter í gær og sagði að þær hvettu hann áfram. Really thankful for this gesture from my teammates, the club and fans It means alot and motivates me. We are in this together! , . ! @pfc_cska https://t.co/8UqEReRtFz— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) April 12, 2021 CSKA Moskva vann leikinn í gær, 2-0, en Arnór Sigurðsson lagði upp fyrra mark liðsins. Skagamaðurinn lék fyrstu 64 mínútur leiksins. CSKA Moskva er í 4. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 46 stig. Rússneski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn sleit hásin í leik gegn Tambov í síðustu viku og verður ekki meira með á tímabilinu. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi á föstudaginn sem gekk vel. Fyrir leik CSKA Moskvu og Rotor Volgograd í rússnesku úrvalsdeildinni í gær klæddust leikmenn Moskvuliðsins bolum þar sem Herði var óskað góðs bata. Kveðjurnar voru bæði á íslensku og rússnesku og aftan á bolunum var númerið 23 sem er treyjunúmer Harðar. Stuðningsmenn CSKA Moskvu héldu einnig á borðum í stúkunni þar sem þeir sendu Herði batakveðjur. Hörður þakkaði fyrir stuðninginn og batakveðjurnar á Twitter í gær og sagði að þær hvettu hann áfram. Really thankful for this gesture from my teammates, the club and fans It means alot and motivates me. We are in this together! , . ! @pfc_cska https://t.co/8UqEReRtFz— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) April 12, 2021 CSKA Moskva vann leikinn í gær, 2-0, en Arnór Sigurðsson lagði upp fyrra mark liðsins. Skagamaðurinn lék fyrstu 64 mínútur leiksins. CSKA Moskva er í 4. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 46 stig.
Rússneski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira