Fyrstu fótboltaleikirnir ekki um helgina en fljótlega Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2021 13:41 Valsmenn hefja titilvörn sína í Pepsi Max-deild karla væntanlega áður en þessi mánuður er á enda. vísir/hag Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ vinnur nú að tillögum fyrir stjórn sambandsins um það hvenær Íslandsmótið í fótbolta muni hefjast nú þegar ljóst er að íþróttabanni verður aflétt á fimmtudaginn. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag að æfingar og keppni í íþróttum yrði heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Áhorfendur verða þó ekki leyfðir á íþróttaleikjum enn um sinn. Birkir segir að áætlanir fyrir allar aðrar deildir en Pepsi Max deild karla muni geta haldið sér fyrst að æfingar megi hefjist að nýju á fimmtudag. Keppni í Pepsi Max deild kvenna hefst til að mynda 4. maí svo að þar eru enn þrjár vikur til stefnu. Í Pepsi Max deild karla átti fyrsti leikur að vera á milli Vals og ÍA 22. apríl og heil umferð að fara fram þá helgi. Birkir segir að sér virðist sem að félögin í deildinni vilji að minnsta kosti tvær vikur til æfinga, frá og með afléttingu æfingabanns. Miðað við það er líklegt að Pepsi Max-deild karla hefjist 30. apríl eða þar um bil. Keppni í Mjólkurbikar kvenna ætti að geta farið af stað á tilsettum tíma, eða 26. apríl. Mjólkurbikar karla ætti að vera byrjaður því þar voru fyrstu leikir settir á 8. apríl. Birkir segir að félögin vilji að spilað verði í bikarnum mjög fljótlega en þó ekki strax um næstu helgi. Leikirnir í 1. umferð Mjólkurbikars karla verða því væntanlega fyrstu leikir sumarsins. Birkir mun leggja fram tillögur um dagsetningar fyrir stjórn KSÍ sem fundar á fimmtudaginn. Hún ákveður svo framhaldið. Það er einnig í höndum stjórnar að ákveða hvort að keppni í deildabikarnum (Lengjubikarnum), sem ekki er lokið, verði blásin af og eins hvort að efstu lið síðasta árs mætist í Meistarakeppni KSÍ. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn KSÍ Lengjudeildin Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag að æfingar og keppni í íþróttum yrði heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Áhorfendur verða þó ekki leyfðir á íþróttaleikjum enn um sinn. Birkir segir að áætlanir fyrir allar aðrar deildir en Pepsi Max deild karla muni geta haldið sér fyrst að æfingar megi hefjist að nýju á fimmtudag. Keppni í Pepsi Max deild kvenna hefst til að mynda 4. maí svo að þar eru enn þrjár vikur til stefnu. Í Pepsi Max deild karla átti fyrsti leikur að vera á milli Vals og ÍA 22. apríl og heil umferð að fara fram þá helgi. Birkir segir að sér virðist sem að félögin í deildinni vilji að minnsta kosti tvær vikur til æfinga, frá og með afléttingu æfingabanns. Miðað við það er líklegt að Pepsi Max-deild karla hefjist 30. apríl eða þar um bil. Keppni í Mjólkurbikar kvenna ætti að geta farið af stað á tilsettum tíma, eða 26. apríl. Mjólkurbikar karla ætti að vera byrjaður því þar voru fyrstu leikir settir á 8. apríl. Birkir segir að félögin vilji að spilað verði í bikarnum mjög fljótlega en þó ekki strax um næstu helgi. Leikirnir í 1. umferð Mjólkurbikars karla verða því væntanlega fyrstu leikir sumarsins. Birkir mun leggja fram tillögur um dagsetningar fyrir stjórn KSÍ sem fundar á fimmtudaginn. Hún ákveður svo framhaldið. Það er einnig í höndum stjórnar að ákveða hvort að keppni í deildabikarnum (Lengjubikarnum), sem ekki er lokið, verði blásin af og eins hvort að efstu lið síðasta árs mætist í Meistarakeppni KSÍ.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn KSÍ Lengjudeildin Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira