Segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 10:31 Nikai segir að hætt gæti verið við leikana vegna slæms ástand í Japan söku kórónuveirunnar. EPA/WU HONG Toshihiro Nikai, háttsettur stjórnmálamaður í Japan, segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í sumar. Þetta stríðir algjörlega gegn því sem japanska ríkisstjórnin hefur sagt til þessa. „Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
„Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49
Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01
Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30
Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30