Vilja rannsaka leka nektarmyndar af þingmanni Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 21:46 Þingmaðurinn Will Amos hefur beðist afsökunar á atvikinu. Facebook Þingmenn á kanadíska þinginu hafa kallað eftir rannsókn á því hvernig mynd af lokuðum fundi fór í dreifingu. Umrædd mynd sýnir þingmanninn Will Amos nakinn, þar sem hann gleymdi að slökkva á vefmyndavél sinni þegar hann skipti um föt á meðan fundi stóð. Í ljósi þess að fundurinn var lokaður þykir einsýnt að skjáskotið hafi verið tekið af öðrum þingmanni. Amos, sem baðst innilegrar afsökunar á atvikinu, segist skammast sín fyrir að hafa gleymt að slökkva á myndavélinni og að um heiðarleg mistök hafi verið að ræða. „Ég gerði mjög óheppileg mistök í dag, og ég skammast mín augljóslega fyrir það. Það var óvart kveikt á myndavélinni á meðan ég skipti yfir í vinnuföt eftir skokk,“ skrifaði Amos á Twitter-síðu sína. I made a really unfortunate mistake today & obviously I’m embarrassed by it. My camera was accidentally left on as I changed into work clothes after going for a jog. I sincerely apologize to all my colleagues in the House. It was an honest mistake + it won’t happen again.— Will Amos (@WillAAmos) April 14, 2021 Fyrstu viðbrögð annarra þingmanna á fundinum voru á þann veg að minna á klæðaburðarreglur þingsins. „Það gæti verið nauðsynlegt að minna fundarmenn, sérstaklega karlkyns, á að bindi og jakki er skyldufatnaður en einnig bolur, nærbuxur og buxur,“ sagði Claude DeBellefeuille, meðlimur Bloc Québécois. Eftir að myndin fór í dreifingu hafa margir velt upp spurningum varðandi birtingu slíkra mynda á netinu og hefur atvikið verið fordæmt. „Að deila nektarmyndum af fólki án þeirra samþykkis er ömurlegt undir öllum kringumstæðum. Það að þingmaður leki slíkri mynd til fjölmiðla er algjört brot á bæði manneskjunni á þeirri mynd en einnig, að ég held, reglum þingsins,“ skrifaði almannatengillinn Lisa Kirbie um atvikið. Samkvæmt kanadískum hegningarlögum er ólöglegt að deila slíkum myndum ef það liggur fyrir að manneskjan á myndinni gaf ekki samþykki fyrir því. Þingmenn hafa því kallað eftir rannsókn á atvikinu, sem segja dreifinguna vera illkvittna og að hún muni hafa varanlegar afleiðingar í för með sér fyrir Amos. Kanada Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Í ljósi þess að fundurinn var lokaður þykir einsýnt að skjáskotið hafi verið tekið af öðrum þingmanni. Amos, sem baðst innilegrar afsökunar á atvikinu, segist skammast sín fyrir að hafa gleymt að slökkva á myndavélinni og að um heiðarleg mistök hafi verið að ræða. „Ég gerði mjög óheppileg mistök í dag, og ég skammast mín augljóslega fyrir það. Það var óvart kveikt á myndavélinni á meðan ég skipti yfir í vinnuföt eftir skokk,“ skrifaði Amos á Twitter-síðu sína. I made a really unfortunate mistake today & obviously I’m embarrassed by it. My camera was accidentally left on as I changed into work clothes after going for a jog. I sincerely apologize to all my colleagues in the House. It was an honest mistake + it won’t happen again.— Will Amos (@WillAAmos) April 14, 2021 Fyrstu viðbrögð annarra þingmanna á fundinum voru á þann veg að minna á klæðaburðarreglur þingsins. „Það gæti verið nauðsynlegt að minna fundarmenn, sérstaklega karlkyns, á að bindi og jakki er skyldufatnaður en einnig bolur, nærbuxur og buxur,“ sagði Claude DeBellefeuille, meðlimur Bloc Québécois. Eftir að myndin fór í dreifingu hafa margir velt upp spurningum varðandi birtingu slíkra mynda á netinu og hefur atvikið verið fordæmt. „Að deila nektarmyndum af fólki án þeirra samþykkis er ömurlegt undir öllum kringumstæðum. Það að þingmaður leki slíkri mynd til fjölmiðla er algjört brot á bæði manneskjunni á þeirri mynd en einnig, að ég held, reglum þingsins,“ skrifaði almannatengillinn Lisa Kirbie um atvikið. Samkvæmt kanadískum hegningarlögum er ólöglegt að deila slíkum myndum ef það liggur fyrir að manneskjan á myndinni gaf ekki samþykki fyrir því. Þingmenn hafa því kallað eftir rannsókn á atvikinu, sem segja dreifinguna vera illkvittna og að hún muni hafa varanlegar afleiðingar í för með sér fyrir Amos.
Kanada Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent