Íslendingur settur á svartan lista í Kína fyrir gagnrýnin skrif Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. apríl 2021 06:37 Kínverska sendiráðið. Vísir/Vilhelm Lögmaðurinn Jónas Haraldsson er á svörtum lista stjórnvalda í Kína, má ekki ferðast til landsins og þá hafa mögulegar eignir hans þar verið frystar. Ástæðan er sögð vera greinaskrif Jónasar í Morgunblaðið, þar sem hann hefur meðal annars gagnrýnt ástand fasteignar í eigu kínverska sendiráðsins og viðbrögð Kínverja við kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er í anda stjórnarfarsins sem þarna ríkir, þar sem hörðum aðgerðum er beint gegn almennum borgurum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir gagnrýna hugsun,“ hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Á. Andersen, þingmanni Sjálfstæðisflokksins og formanni utanríkismálanefndar Alþingis. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Gunnari Snorra Gunnarssyni, sendiherra Íslands í Peking, hafi verið tilkynnt um ákvörðunina á miðvikudag en Jónas var boðaður í utanríkisráðuneytið í gærmorgun, þar sem hann var upplýstur um stöðuna. Gunnar Snorri er sagður hafa mótmælt aðgerðinni samstundis og þá hafði mbl.is eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær að hún væri með öllu óviðunandi. Morgunblaðið fullyrðir að Jónas sé einn Íslendinga á umræddum svarta lista. Kína Mannréttindi Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira
Ástæðan er sögð vera greinaskrif Jónasar í Morgunblaðið, þar sem hann hefur meðal annars gagnrýnt ástand fasteignar í eigu kínverska sendiráðsins og viðbrögð Kínverja við kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er í anda stjórnarfarsins sem þarna ríkir, þar sem hörðum aðgerðum er beint gegn almennum borgurum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir gagnrýna hugsun,“ hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Á. Andersen, þingmanni Sjálfstæðisflokksins og formanni utanríkismálanefndar Alþingis. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Gunnari Snorra Gunnarssyni, sendiherra Íslands í Peking, hafi verið tilkynnt um ákvörðunina á miðvikudag en Jónas var boðaður í utanríkisráðuneytið í gærmorgun, þar sem hann var upplýstur um stöðuna. Gunnar Snorri er sagður hafa mótmælt aðgerðinni samstundis og þá hafði mbl.is eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær að hún væri með öllu óviðunandi. Morgunblaðið fullyrðir að Jónas sé einn Íslendinga á umræddum svarta lista.
Kína Mannréttindi Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira