Stefna að samfélagi án sígarettna Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 18:27 Nýja-Sjáland ætlar að berjast gegn tóbaksreykingum í landinu af krafti. Getty Nýja-Sjáland hyggst útrýma tóbaksreykingum í landinu fyrir árið 2025. Aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins segir brýnt að vernda komandi kynslóðir fyrir þeim hættum sem fylgja tóbaksreykingum, enda deyi hátt í fimm þúsund Nýsjálendingar ár hvert af völdum tóbaks. Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“ Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“
Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira