Spennandi Arnór gæti fært New England nær óvæntum titli Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2021 07:00 Arnór Ingvi er búinn að færa sig til Bandaríkjanna. DeFodi Images/Getty MLS-deildin í knattspyrnu hófst í nótt með leik Houston Dynamo og San Jose en Íslendingar eiga nú tvo leikmenn í deildinni; þá Guðmund Þórarinsson og Arnór Ingva Traustason. ESPN hitaði upp fyrir leiki helgarinnar í grein á vef sínum í gær en þar er meðal annars fjallað um lið Arnórs Ingva, New England Revolution, en Arnór Ingvi kom til liðsins frá Malmö fyrr í mánuðinum. Jeff Carlisle, einn af spekingum ESPN, spáir að New England standi uppi sem sigurvegari í austurdeildinni en hann segir að mörg liðin munu berjast um sigurinn í austurdeildinni. Hann segir að stjórinn, Bruce Arena, hafi bætt veikleika liðsins frá síðustu leiktíð. Í umsögninni um liðið sagði Gus Elvin, annar spekingur ESPN, að spennandi nýliðar séu komnir til New England; þeir Arnór Ingvi sem og Wilfried Kaptoum sem hefur verið á mála hjá bæði Barcelona og Real Betis á Spáni. Hann segir að New England gæti orðið orðið óvæntir meistarar á þessari leiktíð en þeir fóru alla leið í undanúrslit á síðustu leiktíð eftir að hafa lent í áttunda sæti austurdeildarinnar í deildarkeppninni. Alla greinina má lesa hér. “We want to be securely in the playoffs fighting for the Supporters’ Shield, or fighting for trophies all season and in all competitions.”#NERevs https://t.co/UfNotjO3rB— New England Revolution (@NERevolution) April 15, 2021 MLS Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
ESPN hitaði upp fyrir leiki helgarinnar í grein á vef sínum í gær en þar er meðal annars fjallað um lið Arnórs Ingva, New England Revolution, en Arnór Ingvi kom til liðsins frá Malmö fyrr í mánuðinum. Jeff Carlisle, einn af spekingum ESPN, spáir að New England standi uppi sem sigurvegari í austurdeildinni en hann segir að mörg liðin munu berjast um sigurinn í austurdeildinni. Hann segir að stjórinn, Bruce Arena, hafi bætt veikleika liðsins frá síðustu leiktíð. Í umsögninni um liðið sagði Gus Elvin, annar spekingur ESPN, að spennandi nýliðar séu komnir til New England; þeir Arnór Ingvi sem og Wilfried Kaptoum sem hefur verið á mála hjá bæði Barcelona og Real Betis á Spáni. Hann segir að New England gæti orðið orðið óvæntir meistarar á þessari leiktíð en þeir fóru alla leið í undanúrslit á síðustu leiktíð eftir að hafa lent í áttunda sæti austurdeildarinnar í deildarkeppninni. Alla greinina má lesa hér. “We want to be securely in the playoffs fighting for the Supporters’ Shield, or fighting for trophies all season and in all competitions.”#NERevs https://t.co/UfNotjO3rB— New England Revolution (@NERevolution) April 15, 2021
MLS Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira