Mögnuð tölfræði Everton og Gylfa Þórs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 10:03 Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir Everton í gærkvöldi og skoraði bæði mörk liðsins. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í liði Everton sem tók á móti Tottenham í gær. Gylfi skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli, og Gylfi hefur nú tryggt 19 stig fyrir þá bláklæddu. Enn þann dag í dag sér maður stuðningsmenn Everton úti í heimi kvarta yfir því að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki nógu góður fyrir liðið. Gylfi hefur svarað þessum gagnrýnisröddum inni á vellinum með nokkrum frábærum frammistöðum. Gylfi Sigurdsson's stats vs Tottenham:Touches - 56Goals - 2Shots - 4On target - 2Successful passes - 32Successful attacking 3rd passes - 15Chances created - 4Pass accuracy - 86%Recoveries - 7Successful tackles - 2Successful dribbles - 1Interceptions - 1#EFC #EVETOT— EFC Statto (@EFC_Statto) April 16, 2021 Gylfi Þór jafnaði metin fyrir Everton af vítapunktinum í gær, áður en hann kom heimamönnum yfir þegar hann kláraði flotta sókn þeirra með fallegri afgreiðslu. Netmiðillinn gaf Gylfa Þór átta í einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Tottenham, en enginn leikmaður Everton fékk hærri einkunn. Carlo Ancelotti trusts Gylfi Sigurdsson, and performances like this are whyOut on the left wing, a position he's struggled in at #EFC in the past, he was at the heart of almost everything for them tonighthttps://t.co/R3R8tTIQ14— Adam Jones (@Adam_Jones94) April 16, 2021 Áhugaverð tölfræði birtist á Twitter í gærkvöldi, en þar kemur fram að mörk Gylfa í deildinni hafi tryggt Everton hvorki meira né minna en 19 stig á tímabilinu, meira en nokkur annar leikmaður liðsins. Án þessara marka sæti Everton í 17. sæti deildarinnar, en ekki því áttunda. Þó að fótbolti sé kannski ekki alveg svona einfaldur þá er gaman að velta þessu fyrir sér. Gylfi Sigurdsson has secured 19 points with his G/A this season, more than any other Everton player.3 pts - Chelsea (H)3 pts - Arsenal (H)3 pts - Sheff Utd (A)3 pts - Leeds (A)3 pts - SOTON (H)3 pts - WBA (A)1 pt - Spurs (H)Everton are literally 17th without them. pic.twitter.com/Vulm6vzJ9e— SuperStatto Breaching The Stattosphere (@StattoSuper) April 16, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Enn þann dag í dag sér maður stuðningsmenn Everton úti í heimi kvarta yfir því að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki nógu góður fyrir liðið. Gylfi hefur svarað þessum gagnrýnisröddum inni á vellinum með nokkrum frábærum frammistöðum. Gylfi Sigurdsson's stats vs Tottenham:Touches - 56Goals - 2Shots - 4On target - 2Successful passes - 32Successful attacking 3rd passes - 15Chances created - 4Pass accuracy - 86%Recoveries - 7Successful tackles - 2Successful dribbles - 1Interceptions - 1#EFC #EVETOT— EFC Statto (@EFC_Statto) April 16, 2021 Gylfi Þór jafnaði metin fyrir Everton af vítapunktinum í gær, áður en hann kom heimamönnum yfir þegar hann kláraði flotta sókn þeirra með fallegri afgreiðslu. Netmiðillinn gaf Gylfa Þór átta í einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Tottenham, en enginn leikmaður Everton fékk hærri einkunn. Carlo Ancelotti trusts Gylfi Sigurdsson, and performances like this are whyOut on the left wing, a position he's struggled in at #EFC in the past, he was at the heart of almost everything for them tonighthttps://t.co/R3R8tTIQ14— Adam Jones (@Adam_Jones94) April 16, 2021 Áhugaverð tölfræði birtist á Twitter í gærkvöldi, en þar kemur fram að mörk Gylfa í deildinni hafi tryggt Everton hvorki meira né minna en 19 stig á tímabilinu, meira en nokkur annar leikmaður liðsins. Án þessara marka sæti Everton í 17. sæti deildarinnar, en ekki því áttunda. Þó að fótbolti sé kannski ekki alveg svona einfaldur þá er gaman að velta þessu fyrir sér. Gylfi Sigurdsson has secured 19 points with his G/A this season, more than any other Everton player.3 pts - Chelsea (H)3 pts - Arsenal (H)3 pts - Sheff Utd (A)3 pts - Leeds (A)3 pts - SOTON (H)3 pts - WBA (A)1 pt - Spurs (H)Everton are literally 17th without them. pic.twitter.com/Vulm6vzJ9e— SuperStatto Breaching The Stattosphere (@StattoSuper) April 16, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54