Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Frettir-hadegis_1080x720
Vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag heyrum við í formanni utanríkismálanefndar um yfirlýsingu kínverska sendiráðsins í gær.

Þá tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en tveir greindust innanlands í gær og var hvorugur í sóttkví. 

Við fjöllum einnig um nýmyndaða ríkisstjórn í Grænlandi og lítum til Húsavíkur, þar sem Óskarsverðlaunaatriði verður tekið upp í dag.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast á slaginu klukkan tólf. Hægt er að hlusta á fréttatímann í spilaranum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×