Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 22:51 Bríet var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Hörður Sveinsson Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. Bríet hlaut þrenn verðlaun; popplata ársins, textahöfundur ársins og söngkona ársins. Bríet hefur því verið sigursæl í mánuðinum, en hún hlaut fern verðlaun á Hlustendaverðlaununum fyrr í mánuðinum. Saga Garðarsdóttir sá um veislustjórnun og tók á móti gestum. Hljómsveitirnar HAM og GusGus stigu á stokk, sem og Ingibjörg Turchi, Bríet og Álfheiður Erla. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti loks heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna og var það hljómsveitin Sigur Rós sem er heiðursverðlaunahafi ársins. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins. POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST POPP - PLATA ÁRSINS Kveðja, Bríet - BRÍET ROKK - PLATA ÁRSINS Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir RAPP&HIPPHOPP - PLATA ÁRSINS VACATION - CYBER RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS Visions of Ultraflex - Ultraflex POPP - LAG ÁRSINS Think About Things - Daði Freyr ROKK - LAG ÁRSINS Haf trú - HAM RAPP&HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Geimvera - JóiPé x Króli RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Think Too Fast - JFDR TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Heima með Helga TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Hjaltalín SÖNGVARI ÁRSINS Högni Egilsson SÖNGKONA ÁRSINS Bríet Ísis Elfar TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2 Gugusar TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST PLATA ÁRSINS John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté TÓNVERK ÁRSINS Accordion Concerto - Finnur Karlsson TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Sönghátíð í Hafnarborg TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Brák og Bach SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Stuart Skelton TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands BJARTASTA VONIN Í SÍGILDRI OG SAMTÍMATÓNLIST Steiney Sigurðardóttir sellóleikari DJASS- OG BLÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi TÓNVERK ÁRSINS Four Elements - Haukur Gröndal LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Sigurður Flosason TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur BJARTASTA VONIN Í DJASS- OG BLÚSTÓNLIST Laufey Lín Jónsdóttir ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST Shelters one - Jelena Ciric PLATA ÁRSINS - OPINN FLOKKUR EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Astronaut - Red Barnett PLÖTUUMSLAG ÁRSINS PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Bríet hlaut þrenn verðlaun; popplata ársins, textahöfundur ársins og söngkona ársins. Bríet hefur því verið sigursæl í mánuðinum, en hún hlaut fern verðlaun á Hlustendaverðlaununum fyrr í mánuðinum. Saga Garðarsdóttir sá um veislustjórnun og tók á móti gestum. Hljómsveitirnar HAM og GusGus stigu á stokk, sem og Ingibjörg Turchi, Bríet og Álfheiður Erla. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti loks heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna og var það hljómsveitin Sigur Rós sem er heiðursverðlaunahafi ársins. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins. POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST POPP - PLATA ÁRSINS Kveðja, Bríet - BRÍET ROKK - PLATA ÁRSINS Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir RAPP&HIPPHOPP - PLATA ÁRSINS VACATION - CYBER RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS Visions of Ultraflex - Ultraflex POPP - LAG ÁRSINS Think About Things - Daði Freyr ROKK - LAG ÁRSINS Haf trú - HAM RAPP&HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Geimvera - JóiPé x Króli RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Think Too Fast - JFDR TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Heima með Helga TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Hjaltalín SÖNGVARI ÁRSINS Högni Egilsson SÖNGKONA ÁRSINS Bríet Ísis Elfar TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2 Gugusar TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST PLATA ÁRSINS John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté TÓNVERK ÁRSINS Accordion Concerto - Finnur Karlsson TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Sönghátíð í Hafnarborg TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Brák og Bach SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Stuart Skelton TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands BJARTASTA VONIN Í SÍGILDRI OG SAMTÍMATÓNLIST Steiney Sigurðardóttir sellóleikari DJASS- OG BLÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi TÓNVERK ÁRSINS Four Elements - Haukur Gröndal LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Sigurður Flosason TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur BJARTASTA VONIN Í DJASS- OG BLÚSTÓNLIST Laufey Lín Jónsdóttir ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST Shelters one - Jelena Ciric PLATA ÁRSINS - OPINN FLOKKUR EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Astronaut - Red Barnett PLÖTUUMSLAG ÁRSINS PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson
Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46