Algalíf, Úkraína, launahækkanir og loftslagsmál á Sprengisandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2021 09:19 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á sínum stað á Bylgjunni upp úr klukkan tíu í dag. Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira
Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira