Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 13:09 Guðmundur Guðmundsson hefur séð lið sitt tapa þremur leikjum í röð. Fram undan hjá honum eru þrír leikir með íslenska karlalandsliðinu. EPAAnne-Christine Poujoulat Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu 32-30 fyrir toppliði Flensburgar í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg er í harðri titilbaráttu við Kiel. Melsungen byrjaði leikinn betur og var liðið með tveggja marka forystu framan af fyrri hálfleik. Flensburg jafnaði um hann miðjan og tók þá yfir. Mest náði Flensburg fjögurra marka forystu en staðan í hléi var 18-15, Flensburg í vil. Flensburg komst fimm mörkum yfir snemma í síðari hálfleiknum en Melsungen tókst að minnka muninn í eitt mark, 24-25, þegar 13 mínútur voru eftir. Nær komst Melsungen þó ekki, Flensburg hélt forystunni til loka og vann tveggja marka sigur, 32-30. Alexander Petersson komst ekki á blað í liði Flensburgar en Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt fyrir Melsungen. Flensburg er eftir sigurinn með 46 stig á toppi deildarinnar, þremur á undan Kiel sem á leik inni og getur því minnkað bilið í eitt stig. Tap Melsungen var þeirra þriðja í röð en liðið er með 25 stig í níunda sæti, fjórum stigum frá Evrópusæti. Fram undan hjá Guðmundi eru þrír landsleikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM, sá fyrsti gegn Ísrael á þriðjudag. Tandri Már Konráðsson var kallaður upp í hópinn í dag vegna sóttkvíar Arnórs Þórs Gunnarssonar og Elvars Ásgeirssonar. Þýski handboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Melsungen byrjaði leikinn betur og var liðið með tveggja marka forystu framan af fyrri hálfleik. Flensburg jafnaði um hann miðjan og tók þá yfir. Mest náði Flensburg fjögurra marka forystu en staðan í hléi var 18-15, Flensburg í vil. Flensburg komst fimm mörkum yfir snemma í síðari hálfleiknum en Melsungen tókst að minnka muninn í eitt mark, 24-25, þegar 13 mínútur voru eftir. Nær komst Melsungen þó ekki, Flensburg hélt forystunni til loka og vann tveggja marka sigur, 32-30. Alexander Petersson komst ekki á blað í liði Flensburgar en Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt fyrir Melsungen. Flensburg er eftir sigurinn með 46 stig á toppi deildarinnar, þremur á undan Kiel sem á leik inni og getur því minnkað bilið í eitt stig. Tap Melsungen var þeirra þriðja í röð en liðið er með 25 stig í níunda sæti, fjórum stigum frá Evrópusæti. Fram undan hjá Guðmundi eru þrír landsleikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM, sá fyrsti gegn Ísrael á þriðjudag. Tandri Már Konráðsson var kallaður upp í hópinn í dag vegna sóttkvíar Arnórs Þórs Gunnarssonar og Elvars Ásgeirssonar.
Þýski handboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira