Óli Jó einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar: „Hef alltaf talið mig vera sérfræðing“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2021 19:01 Ólafur verður einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar. Hinn margfaldi Íslandsmeistari, Ólafur Jóhannesson, er á meðal þeirra spekinga sem verða Guðmundi Benediktssyni til halds og trausts í Pepsi Max Stúkunni í sumar. Í dag var tilkynnt hvaða spekingar verða í Stúkunni í sumar. Ásamt Ólafi verða þeir Jón Þór Hauksson, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson í settinu í sumar. Við misstum góða menn í þjálfun og önnur störf eftir síðasta tímabil og þökkum Tomma, Venna, Davíð og Hjörvari fyrir þeirra framlag 👏🏼Á sama tíma bjóðum við nýja sérfræðinga velkomna í hópinn.#PepsiMax2021 Óli JóJón Þór HaukssonBaldur SigAtli ViðarReynir LeósÞorkell Máni pic.twitter.com/GvmU9mRsGN— Gummi Ben (@GummiBen) April 26, 2021 Margir ráku upp stór augu þegar tilkynnt var að Ólafur myndi setjast í spekingarsætið í sumar en hann er spenntur fyrir hlutverkinu. Hann ræddi það við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þetta leggst bara ljómandi vel í mig. Ég tel mig alltaf hafa verið sérfræðing en nú er ég kominn í sérfræðingasætið. Mér líst mjög vel á það,“ sagði Ólafur. „Ég kem að segja mitt álit á þeim hlutum sem ég hef álit á.“ Hann segist spenntur fyrir mótinu og að framundan sé frábært mót, sem Valur vinni. „Það er óvissa á mörgum stöðum. Það hefur verið COVID stopp og spurning hvernig menn koma undan því. Heilt yfir held að ég að liðin séu vel undirbúin og mótið verði geggjað.“ „Ég held að Valur vinni þetta mót.“ Hann sér fjögur lið sem geta fallið úr deildinni og að botnbaráttan verði meiri en síðustu ár. „Undanfarin ár hafa liðin sem hafa farið niður verið áberandi lélegust en ég held að það verði breytingar á í sumar. Ég held að það verði meiri barátta og mér sýnist fjögur lið geta fallið úr þessari deild,“ sagði Ólafur. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Óli Jó Íslenski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Í dag var tilkynnt hvaða spekingar verða í Stúkunni í sumar. Ásamt Ólafi verða þeir Jón Þór Hauksson, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson í settinu í sumar. Við misstum góða menn í þjálfun og önnur störf eftir síðasta tímabil og þökkum Tomma, Venna, Davíð og Hjörvari fyrir þeirra framlag 👏🏼Á sama tíma bjóðum við nýja sérfræðinga velkomna í hópinn.#PepsiMax2021 Óli JóJón Þór HaukssonBaldur SigAtli ViðarReynir LeósÞorkell Máni pic.twitter.com/GvmU9mRsGN— Gummi Ben (@GummiBen) April 26, 2021 Margir ráku upp stór augu þegar tilkynnt var að Ólafur myndi setjast í spekingarsætið í sumar en hann er spenntur fyrir hlutverkinu. Hann ræddi það við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þetta leggst bara ljómandi vel í mig. Ég tel mig alltaf hafa verið sérfræðing en nú er ég kominn í sérfræðingasætið. Mér líst mjög vel á það,“ sagði Ólafur. „Ég kem að segja mitt álit á þeim hlutum sem ég hef álit á.“ Hann segist spenntur fyrir mótinu og að framundan sé frábært mót, sem Valur vinni. „Það er óvissa á mörgum stöðum. Það hefur verið COVID stopp og spurning hvernig menn koma undan því. Heilt yfir held að ég að liðin séu vel undirbúin og mótið verði geggjað.“ „Ég held að Valur vinni þetta mót.“ Hann sér fjögur lið sem geta fallið úr deildinni og að botnbaráttan verði meiri en síðustu ár. „Undanfarin ár hafa liðin sem hafa farið niður verið áberandi lélegust en ég held að það verði breytingar á í sumar. Ég held að það verði meiri barátta og mér sýnist fjögur lið geta fallið úr þessari deild,“ sagði Ólafur. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Óli Jó
Íslenski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira