Kona skotin til bana á götu úti í Osló Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 08:13 Árásin átti sér stað í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar. Getty Kona var skotin til bana á götu úti í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar Osló í morgun. Lögregla hefur handtekið mann sem grunaður er um verknaðinn. NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu. Noregur Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Sjá meira
NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu.
Noregur Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Sjá meira