Kólnar og gengur í norðan- og norðaustanátt Atli Ísleifsson skrifar 30. apríl 2021 07:18 Hiti getur náð sjö til níu stigum suðvestantil að deginum, en annars svalara. Vísir/Vilhelm Það gengur í norðan og norðaustanátt og kólnar með éljum fyrir norðan og austan. Slydda eða rigning suðaustanlands, en léttir til á Suður- og Vesturlandi. Hiti getur náð sjö til níu stigum suðvestantil að deginum, en annars svalara. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að næstu daga ætli að vera viðvarandi norðlæg átt með éljum um landið norðan- og austanvert, en lengst af bjartviðri í öðrum landshlutum. „Reikna má með að næturfrost verði víða og yfir daginn verður hiti nálægt frostmarki í éljaloftinu en að 9 stigum þar sem sólar gætir.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s og dálítil él norðan- og austanlands, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti 0 til 7 stig að deginum, mildast sunnanlands. Á sunnudag: Norðaustan og austan 3-10 m/s. Skýjað norðaustan- og austanlands, en bjartviðri vestantil. Hiti breytist lítið. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 3-10 m/s. Skýjað og úrkomulítið norðantil á landinu, hiti um frostmark. Þurrt og bjart sunnan- og vestanlands með hita að 8 stigum yfir daginn. Á fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með dálítilum éljum fyrir norðan og austan, en bjartviðri annars staðar. Áfram fremur kalt, en hiti að 8 stigum sunnantil að deginum. Veður Mest lesið Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Innlent Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að næstu daga ætli að vera viðvarandi norðlæg átt með éljum um landið norðan- og austanvert, en lengst af bjartviðri í öðrum landshlutum. „Reikna má með að næturfrost verði víða og yfir daginn verður hiti nálægt frostmarki í éljaloftinu en að 9 stigum þar sem sólar gætir.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s og dálítil él norðan- og austanlands, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti 0 til 7 stig að deginum, mildast sunnanlands. Á sunnudag: Norðaustan og austan 3-10 m/s. Skýjað norðaustan- og austanlands, en bjartviðri vestantil. Hiti breytist lítið. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 3-10 m/s. Skýjað og úrkomulítið norðantil á landinu, hiti um frostmark. Þurrt og bjart sunnan- og vestanlands með hita að 8 stigum yfir daginn. Á fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með dálítilum éljum fyrir norðan og austan, en bjartviðri annars staðar. Áfram fremur kalt, en hiti að 8 stigum sunnantil að deginum.
Veður Mest lesið Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Innlent Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Sjá meira