Brutu niður dyr á leið sinni inn á Old Trafford í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 09:00 Stuðningsmenn Manchester United er mjög óánægðir með eigendur félagsins sem er Glazer fjölskyldan frá Bandaríkjunum. Getty/ Stórleikur Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni átti að fara fram um helgina en fór aldrei fram. Ósáttir stuðningsmenn Manchester United sáu til þess. Stuðningsmenn félaganna sex, sem ætluðu að stofna svokallaða Ofurdeild Evrópu, áttu mikinn þátt í því að ensku félögin hættu við þátttöku sína. Mótmælin héldu hins vegar áfram hjá stuðningsmönnum Manchester United í gær. Þúsundir stuðningsmenn Manchester United mættu á Old Trafford í gær til að mótmæla eigendum félagsins en þeir vilja Glazer fjölskylduna i burtu. Protesters kicked down a door before charging into the stadium https://t.co/6E6ioKPF0d— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 3, 2021 Þetta var ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni en bandaríska fjölskyldan eignaðist enska félagið árið 2005. Leik Manchester United og Liverpool átti að fara fram í gær. Honum var fyrst seinkað um óákveðinn tíma en var seinna frestað. Stuðningsmönnunum tókst meðal annars að brjóta sér leið inn á Old Trafford og komu á endanum í veg fyrir að leikurinn færi fram. Öryggisvörðum tókst að tæma völlinn en það breytti því þó ekki að ákveðið var að hætta við leikinn. Flestir stuðningsmannanna mótmæltu friðsamlega en það voru þó nokkrir svartir sauðir inn á milli. Myndband á samfélagsmiðlum sýnir hvernig stuðningsmennirnir komust inn á Old Trafford. Þar má sjá einn þeirra brjóta niður dyr við mikinn stuðnings annarra í kring. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Oh dear pic.twitter.com/HgyK3uzQnp— Leah Smith (@LeahSmith_) May 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Stuðningsmenn félaganna sex, sem ætluðu að stofna svokallaða Ofurdeild Evrópu, áttu mikinn þátt í því að ensku félögin hættu við þátttöku sína. Mótmælin héldu hins vegar áfram hjá stuðningsmönnum Manchester United í gær. Þúsundir stuðningsmenn Manchester United mættu á Old Trafford í gær til að mótmæla eigendum félagsins en þeir vilja Glazer fjölskylduna i burtu. Protesters kicked down a door before charging into the stadium https://t.co/6E6ioKPF0d— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 3, 2021 Þetta var ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni en bandaríska fjölskyldan eignaðist enska félagið árið 2005. Leik Manchester United og Liverpool átti að fara fram í gær. Honum var fyrst seinkað um óákveðinn tíma en var seinna frestað. Stuðningsmönnunum tókst meðal annars að brjóta sér leið inn á Old Trafford og komu á endanum í veg fyrir að leikurinn færi fram. Öryggisvörðum tókst að tæma völlinn en það breytti því þó ekki að ákveðið var að hætta við leikinn. Flestir stuðningsmannanna mótmæltu friðsamlega en það voru þó nokkrir svartir sauðir inn á milli. Myndband á samfélagsmiðlum sýnir hvernig stuðningsmennirnir komust inn á Old Trafford. Þar má sjá einn þeirra brjóta niður dyr við mikinn stuðnings annarra í kring. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Oh dear pic.twitter.com/HgyK3uzQnp— Leah Smith (@LeahSmith_) May 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira