Um 30 prósent jarðarbúa neikvæð gagnvart bólusetningu árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2021 09:08 Íbúar Nepal reyndust meðal þeirra sem voru hvað viljugastir til að láta bólusetja sig. epa/Narendra Shrestha Samkvæmt niðurstöðum nýrrar Gallup-könnunar segjast 68 prósent jarðarbúa munu þiggja bólusetningu vegna Covid-19 ef hún býðst ókeypis en 29 prósent segjast ekki munu láta bólusetja sig. Þrjú prósent eru óákveðin. Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira