Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2021 15:00 Aðstandendur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins eru í skýjunum með góða aðsókn í þáttinn en yfir þúsund manns hafa nú þegar sótt um. Nú er sérstaklega kallað eftir umsóknum frá einhleypum karlmönnum yfir fimmtugt. Dóra Dúna Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. Ása Ninna Pétursdóttir, blaðamaður á Vísi, er þáttastjórnandi Fyrsta bliksins. Hún segir þátttökuna hafa farið fram úr björtustu vonum og því verði mikil áskorun að velja fólk í lokahópinn. Við myndum helst vilja hafa alla, það tók svo mikið af frábæru fólki þátt. Það eina sem okkur vantar núna eru fleiri umsóknir frá eldri karlmönnum. Við erum með flottar og frambærilegar konur sem okkur langar virkilega að ná að para, konur alveg upp í áttrætt. Hvetja einhleypa karla yfir fimmtugu til að sækja um Kynjahlutfall umsóknanna var næstum hnífjafnt þó svo að eldri karlmenn hafi greinilega verið tregari til að sækja um. Aðspurð um mögulega ástæðu segir Ása Ninna að það gæti verið að þessi hópur karlmanna haldi að svona raunveruleikaþættir séu meira fyrir yngra fólk. Þó svo að formlegur umsóknarfrestur sé runninn út vilja aðstandendur Fyrsta bliksins gefa þessum hópi tækifæri til að sækja um í dag og á morgun og freista þess að finna ástina. Allir einhleypir karlmenn frá fimmtugu til áttræðs eru því hvattir til að sækja um. Hægt er að fylla inn umsókn hér fyrir neðan: Þetta verður öðruvísi raunveruleikasjónvarp en fólk er vant að sjá. Það er ekki verið að reyna að gera neinn vandræðalegan eða að ýta undir eitthvað drama, segir Ása Ninna. „Þvert á móti verður þetta skemmtilegt og fallegt. Við viljum að áhorfendur kynnist þátttakendum vel og haldi með þeim. Við ætlum að velja sem fjölbreyttastan hóp af fólki og er það okkar einlæga ósk að við náum að hjálpa einhverjum að finna ástina.“ Veitingastjórinn og lífskúnsterinn Sveinn Rúnar Einarsson verður Ásu Ninnu innan handar í þáttunum og munu tökur hefjast nú í lok maí. Fyrsta blikið Ástin og lífið Tengdar fréttir Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Ása Ninna Pétursdóttir, blaðamaður á Vísi, er þáttastjórnandi Fyrsta bliksins. Hún segir þátttökuna hafa farið fram úr björtustu vonum og því verði mikil áskorun að velja fólk í lokahópinn. Við myndum helst vilja hafa alla, það tók svo mikið af frábæru fólki þátt. Það eina sem okkur vantar núna eru fleiri umsóknir frá eldri karlmönnum. Við erum með flottar og frambærilegar konur sem okkur langar virkilega að ná að para, konur alveg upp í áttrætt. Hvetja einhleypa karla yfir fimmtugu til að sækja um Kynjahlutfall umsóknanna var næstum hnífjafnt þó svo að eldri karlmenn hafi greinilega verið tregari til að sækja um. Aðspurð um mögulega ástæðu segir Ása Ninna að það gæti verið að þessi hópur karlmanna haldi að svona raunveruleikaþættir séu meira fyrir yngra fólk. Þó svo að formlegur umsóknarfrestur sé runninn út vilja aðstandendur Fyrsta bliksins gefa þessum hópi tækifæri til að sækja um í dag og á morgun og freista þess að finna ástina. Allir einhleypir karlmenn frá fimmtugu til áttræðs eru því hvattir til að sækja um. Hægt er að fylla inn umsókn hér fyrir neðan: Þetta verður öðruvísi raunveruleikasjónvarp en fólk er vant að sjá. Það er ekki verið að reyna að gera neinn vandræðalegan eða að ýta undir eitthvað drama, segir Ása Ninna. „Þvert á móti verður þetta skemmtilegt og fallegt. Við viljum að áhorfendur kynnist þátttakendum vel og haldi með þeim. Við ætlum að velja sem fjölbreyttastan hóp af fólki og er það okkar einlæga ósk að við náum að hjálpa einhverjum að finna ástina.“ Veitingastjórinn og lífskúnsterinn Sveinn Rúnar Einarsson verður Ásu Ninnu innan handar í þáttunum og munu tökur hefjast nú í lok maí.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Tengdar fréttir Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01