Gareth Bale skorar örast allra í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 15:31 Gareth Bale sýnir uppskeru síðasta leik hans með Tottenham á táknrænan hátt. AP/Shaun Botterill Það hafa liðið fæstar mínútur á milli marka Gareth Bale heldur en hjá öllum öðrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Gareth Bale hefur skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur deildarleikjunum undir stjórn Ryan Mason þar af þrennu í 4-0 sigri Tottenham á Sheffield United um síðustu helgi. Bale fékk oft ekki mikið að spila þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum hjá Tottenham en hefur byrjað báða deildarleiki síðan að Mason tók við. Bale hefur alls skorað níu mörk í sextán deildarleikjum á leiktíðinni og er sá leikmaður í deildinni sem skorar örast. Það hafa nefnilega aðeins liðið 81 mínúta á milli marka Gareth Bale í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Átta af níu mörkum Bale hafa komið frá því á síðasta degi febrúarmánuði eða í síðustu átta leikjum. Bale hefur skorað í fjórum af síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum. Bale er langt á undan næsta manni sem er Kelechi Iheanacho hjá Leicester sem hefur skorað á 116 mínútna fresti. West Ham maðurinn Jessi Lingard, Liverpool maðurinn Diogo Jota og Tottenham fyrirliðinni Harry Kane komast einnig á topp fimm listann sem má sjá hér fyrir neðan. 81 - After his hat-trick against Sheffield United on Sunday, Gareth Bale is averaging a better minutes-per-goal ratio than any other player in this season's Premier League, scoring 9 times in just 727 minutes played. Hotshot. pic.twitter.com/bkeY3N8LZ2— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2021 Harry Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 21 mark og Mohamed Salah hefur skorað marki minna. Bruno Fernandes hjá Manchester United og Heung-min Son hjá Tottenham koma síðan í þriðja sætinu með sextán mörk hvor. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Gareth Bale hefur skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur deildarleikjunum undir stjórn Ryan Mason þar af þrennu í 4-0 sigri Tottenham á Sheffield United um síðustu helgi. Bale fékk oft ekki mikið að spila þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum hjá Tottenham en hefur byrjað báða deildarleiki síðan að Mason tók við. Bale hefur alls skorað níu mörk í sextán deildarleikjum á leiktíðinni og er sá leikmaður í deildinni sem skorar örast. Það hafa nefnilega aðeins liðið 81 mínúta á milli marka Gareth Bale í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Átta af níu mörkum Bale hafa komið frá því á síðasta degi febrúarmánuði eða í síðustu átta leikjum. Bale hefur skorað í fjórum af síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum. Bale er langt á undan næsta manni sem er Kelechi Iheanacho hjá Leicester sem hefur skorað á 116 mínútna fresti. West Ham maðurinn Jessi Lingard, Liverpool maðurinn Diogo Jota og Tottenham fyrirliðinni Harry Kane komast einnig á topp fimm listann sem má sjá hér fyrir neðan. 81 - After his hat-trick against Sheffield United on Sunday, Gareth Bale is averaging a better minutes-per-goal ratio than any other player in this season's Premier League, scoring 9 times in just 727 minutes played. Hotshot. pic.twitter.com/bkeY3N8LZ2— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2021 Harry Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 21 mark og Mohamed Salah hefur skorað marki minna. Bruno Fernandes hjá Manchester United og Heung-min Son hjá Tottenham koma síðan í þriðja sætinu með sextán mörk hvor.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira