Booka Shade spila i PartyZone Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2021 16:30 Fyrsti sumarþátturinn farinn í loftið. Fyrsti sumarþáttur Party Zone fór í loftið undir loka aprílmánaðar, þann 30. apríl. Í þættinum voru nokkur glæný lög spiluð sem eiga það öll sameiginlegt að vera æði og löðrandi í sumri. Chemical Brothers, Jayda G, Kruangbin og meira segja sjálfur Paul McCartney koma við sögu. Múmía kvöldsins var topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Þeir félagar kynntu þennan lista á framhaldsskólastöðinni Útrás, í kjallaranum í Fjölbrautarskólanum Ármúla Laugardagskvöldið 12.apríl 1991, og áttu eftir að kynna vikulega og síðar mánaðarlega til dagsins í dag. Þetta var fyrsti PartyZone listinn. Listinn var alltaf valinn af plötusnúðunum sem mættu með plötukassana sina í þáttinn og þeir röðuðu plötunum saman, oft var rifist og mikill hiti við val listans. PartyZone listinn var stórmál fyrir plötusnúðana og þarna komu menn saman og komust að niðurstöðu. Þess vegna verður þessi dagskrárliður alltaf að teljast hjarta þáttarins, enda að fagna 30 ára afmælinu. Lagið sem var á toppnum er ofurklassík, Take Me Away - True Faith with Final Cut lag sem upphaflega kom út 1989 en var endurútgefið og remixað þarna vorið 1991. Þetta er í miðju Rave tímabilinu og þetta lag varð einn stærsti slagari þess tíma og ef fólk vill rifja upp Rave partýin frá tíunda áratugnum þá verður þetta lag að vera með. Það er gaman að skoða listann, það má sjá á honum að ólöglegu vöruhúsapartýin (öðru nafni RAVE) voru aðalmálið og nýja punkið í neðanjarðardanstónlistinni. Plötusnúðar þáttarins eru bestu vinir PartyZone, þýsku mimimal hústeknó hetjurnar Booka Shade sem hafa komið þrisvar hingað til lands á vegum þáttarins, nú síðast á Iceland Airwaves hátíðina 2019. Lagalisti: Þáttastjórnendur Pretty Boys Khruangbin & Paul Mcartney Just Like Icecream Igor Gonya All I Need Jayda G Back Tonight (Aeroplane remix) Miguel Migs ft. Martin Luther The Darkness that you Fear Chemical Brothers Downtown Honey Dijon I Can´t Explain The Juan Maclean Supermercado De Madre (Ada remix) Popnoname Take Me Away (Pin Up Girls remix) True Faith with Final Cut (Múmían frá 1991) Syomphomaniac Soulista ft. Karmina Dai Luminosa Anunaku Morning Vibes (Francesco Pico Remix) Kamilo Sanclemente & Dabeat My Golden Cage (Kasper Koman 6AM remix) Guy Mantzur & Khen Small Talk Booka Shade ft. SOHMI Our World (Bjarki Swipe Right mix) GusGus DJ sett Booka Shade. Tim Engelhardt - Attached (Rodriguez Jr Remix) Booka Shade - Pray (Monkey Safari Remix) Cioz - Focus Pocus Mattheis, Amandra - Droning Poem Booka Shade, Bontan - St. Kilda Nights (Club Mix) Aiwaska - Darkness (Patrice Baumel Remix) Booka Shade, Felix Raphael - Follow BOg - Corso Pete Tong, Alex Kennon - Apache 8Kays - Triangle Matador - Vulture Worakls - Entrudo (Booka Shade Remix) Tónlist PartyZone Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Í þættinum voru nokkur glæný lög spiluð sem eiga það öll sameiginlegt að vera æði og löðrandi í sumri. Chemical Brothers, Jayda G, Kruangbin og meira segja sjálfur Paul McCartney koma við sögu. Múmía kvöldsins var topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Þeir félagar kynntu þennan lista á framhaldsskólastöðinni Útrás, í kjallaranum í Fjölbrautarskólanum Ármúla Laugardagskvöldið 12.apríl 1991, og áttu eftir að kynna vikulega og síðar mánaðarlega til dagsins í dag. Þetta var fyrsti PartyZone listinn. Listinn var alltaf valinn af plötusnúðunum sem mættu með plötukassana sina í þáttinn og þeir röðuðu plötunum saman, oft var rifist og mikill hiti við val listans. PartyZone listinn var stórmál fyrir plötusnúðana og þarna komu menn saman og komust að niðurstöðu. Þess vegna verður þessi dagskrárliður alltaf að teljast hjarta þáttarins, enda að fagna 30 ára afmælinu. Lagið sem var á toppnum er ofurklassík, Take Me Away - True Faith with Final Cut lag sem upphaflega kom út 1989 en var endurútgefið og remixað þarna vorið 1991. Þetta er í miðju Rave tímabilinu og þetta lag varð einn stærsti slagari þess tíma og ef fólk vill rifja upp Rave partýin frá tíunda áratugnum þá verður þetta lag að vera með. Það er gaman að skoða listann, það má sjá á honum að ólöglegu vöruhúsapartýin (öðru nafni RAVE) voru aðalmálið og nýja punkið í neðanjarðardanstónlistinni. Plötusnúðar þáttarins eru bestu vinir PartyZone, þýsku mimimal hústeknó hetjurnar Booka Shade sem hafa komið þrisvar hingað til lands á vegum þáttarins, nú síðast á Iceland Airwaves hátíðina 2019. Lagalisti: Þáttastjórnendur Pretty Boys Khruangbin & Paul Mcartney Just Like Icecream Igor Gonya All I Need Jayda G Back Tonight (Aeroplane remix) Miguel Migs ft. Martin Luther The Darkness that you Fear Chemical Brothers Downtown Honey Dijon I Can´t Explain The Juan Maclean Supermercado De Madre (Ada remix) Popnoname Take Me Away (Pin Up Girls remix) True Faith with Final Cut (Múmían frá 1991) Syomphomaniac Soulista ft. Karmina Dai Luminosa Anunaku Morning Vibes (Francesco Pico Remix) Kamilo Sanclemente & Dabeat My Golden Cage (Kasper Koman 6AM remix) Guy Mantzur & Khen Small Talk Booka Shade ft. SOHMI Our World (Bjarki Swipe Right mix) GusGus DJ sett Booka Shade. Tim Engelhardt - Attached (Rodriguez Jr Remix) Booka Shade - Pray (Monkey Safari Remix) Cioz - Focus Pocus Mattheis, Amandra - Droning Poem Booka Shade, Bontan - St. Kilda Nights (Club Mix) Aiwaska - Darkness (Patrice Baumel Remix) Booka Shade, Felix Raphael - Follow BOg - Corso Pete Tong, Alex Kennon - Apache 8Kays - Triangle Matador - Vulture Worakls - Entrudo (Booka Shade Remix)
Tónlist PartyZone Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira