„Spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 07:00 Logi Pedro fer að stað með þættina Börn þjóða á Stöð 2+ í dag. vísir/vilhelm „Þetta er þáttur sem heitir Börn þjóða og er viðtalsþáttur við Íslendinga af erlendum uppruna. Þetta er þáttur sem ég byrjaði að þróa síðasta sumar og þá sendi Guðlaugur Victor [Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu] mér skilaboð og þarna er Black Lives Matters á fullu og skilaboðin voru um að það þyrfti að gera eitthvað með þessa umræðu hérna heim,“ segir Logi Pedro Stefánsson sem fer af stað með nýja þætti á Stöð 2+ í dag. Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn
Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira