Stefnt að því að halda Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 11:31 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er bjartsýn á það að það verði hægt að halda Þjóðhátíð. MYND/TRYGGVI MÁR „Ef þetta plan stjórnvalda um afléttingar á þessum takmörkunum gengur eftir þá held ég að við Íslendingar séu öll að fá allavega lengra og skemmtilegra sumar en í fyrra. Við fengum allavega júní og júlí í fyrra en svo var allt hert upp aftur og það var enginn Þjóðhátíð,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira