Þá heyrum við í sóttvarnalækni um þróun faraldursins en tveir greindust innanlands í gær og voru báðir í sóttkví.
Að auki segjum við frá því að um tvö þúsund ráðningasamningar hafa verið gerðir í gegnum Vinnumálastofnun eftir að átak stjórnvalda „Hefjum störf“ var sett á laggirnar og greinnum frá aðalmeðferð sem er að hefjast í máli eiganda starfsmannaleigu sem er ákærður fyrir að stofna á ófyrirleitinn hátt heilsu og lífi á þriðja tug starfsmanna í hættu.
Myndbandaspilari er að hlaða.