Solskjær um tímasetningu Liverpool leiksins: Ekki líkamlega mögulegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 08:01 Ole Gunnar Solskjær á möguleika að vinna sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United en það verður nóg að gera fram að úrslitaleik. AP/Jon Super Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í gærkvöldi inn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hann gæti unnið sinn fyrsti titil sem stjóri United liðsins. Norðmaðurinn hafði þó miklar áhyggjur af leikjaálagi United manna á næstunni eftir leikinn. Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira