Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 09:01 FH mistókst að vinna Val þrátt fyrir að vera manni fleiri í 66 mínútur. vísir/hulda margrét Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. FH var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika. Hagur FH-inga vænkaðist mjög þegar Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var rekinn af velli á 24. mínútu fyrir að sparka í Jónatan Inga Jónsson. Á 38. mínútu náði FH forystunni þegar skot Harðar Inga Gunnarssonar fór af Ágústi Eðvald Hlynssyni og í netið. FH-ingar leiddu í hálfleik, 1-0. Valsmenn létu mótlætið ekki buga sig og léku vel í seinni hálfleik. Þeir uppskáru jöfnunarmark á 70. mínútu þegar Sigurður Egill Lárusson kom boltanum í netið. Lokatölur 1-1. FH og Valur eru bæði með fjögur stig. Klippa: FH 1-1 Valur Eftir 2046 daga bið eftir sigri í efstu deild vann Keflavík 2-0 sigur á Stjörnunni suður með sjó. Nýliðarnir komust yfir á 22. mínútu þegar fyrirliðinn Frans Elvarsson skoraði úr vítaspyrnu. Eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik bætti Kian Williams við marki. Keflvíkingar unnu því 2-0 sigur og fengu sín fyrstu stig í sumar. Stjarnan er áfram með eitt stig og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn skorað. Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Stjörnunni eftir að Rúnar Páll Sigmundsson hætti óvænt sem þjálfari liðsins. Klippa: Keflavík 2-0 Stjarnan Pepsi Max-deild karla FH Valur Keflavík ÍF Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08 Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
FH var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika. Hagur FH-inga vænkaðist mjög þegar Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var rekinn af velli á 24. mínútu fyrir að sparka í Jónatan Inga Jónsson. Á 38. mínútu náði FH forystunni þegar skot Harðar Inga Gunnarssonar fór af Ágústi Eðvald Hlynssyni og í netið. FH-ingar leiddu í hálfleik, 1-0. Valsmenn létu mótlætið ekki buga sig og léku vel í seinni hálfleik. Þeir uppskáru jöfnunarmark á 70. mínútu þegar Sigurður Egill Lárusson kom boltanum í netið. Lokatölur 1-1. FH og Valur eru bæði með fjögur stig. Klippa: FH 1-1 Valur Eftir 2046 daga bið eftir sigri í efstu deild vann Keflavík 2-0 sigur á Stjörnunni suður með sjó. Nýliðarnir komust yfir á 22. mínútu þegar fyrirliðinn Frans Elvarsson skoraði úr vítaspyrnu. Eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik bætti Kian Williams við marki. Keflvíkingar unnu því 2-0 sigur og fengu sín fyrstu stig í sumar. Stjarnan er áfram með eitt stig og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn skorað. Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Stjörnunni eftir að Rúnar Páll Sigmundsson hætti óvænt sem þjálfari liðsins. Klippa: Keflavík 2-0 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla FH Valur Keflavík ÍF Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08 Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31
„Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08
Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40