Cavani búinn að framlengja og Solskjær himinlifandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2021 16:57 Cavani fagnar markinu í gær er hann skoraði þriðja markið gegn Aston Villa. Matthew Peters/Manchester Unitedd Edinson Cavani hefur framlengt samning sinn við Manchester United og verður í Manchester í það minnsta til sumarsins 2022. Þetta var staðfest í dag en núverandi samningur Úrúgvæans átti að renna út í sumar. Samningurinn hefur legið í loftinu en fyrr í dag var hann svo endanlega staðfestur. Cavani hefur verið funheitur fyrir Rauðu djöflanna á leiktíðinni en leikur liðsins hefur verið skínandi með framherjann fremstan í flokki. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, er ánægður með framlenginguna. Special club. Special team. 𝗦𝗽𝗲𝗰𝗶𝗮𝗹 𝗽𝗹𝗮𝘆𝗲𝗿.#MUFC #Cavani2022 pic.twitter.com/LsedJB5f5g— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021 „Við vissum allt um mörkin hans en það er persónuleiki hans sem gefur svo mikið til liðsins. Hann er með sigurhugarfar,“ sagði Ole í samtali við heimasíðu United. „Edinson er einn af þeim síðustu sem yfirgefa æfingasvæðið og setur tóninn fyrir unga leikmenn, hvernig maður á að vinna á hverjum degi.“ „Ég hef alltaf vonast eftir því að Cavani myndi vera hérna áfram og upplifa hvernig stuðningsmennirnir myndu taka honum sem leikmanni. Fréttir dagsins þýða að það verði bráðum að veruleika,“ sagði Ole. 🇺🇾 𝐄𝐋 𝐌𝐀𝐓𝐀𝐃𝐎𝐑 🐂One more year of @ECavaniOfficial! 🏹#MUFC #Cavani2022— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Þetta var staðfest í dag en núverandi samningur Úrúgvæans átti að renna út í sumar. Samningurinn hefur legið í loftinu en fyrr í dag var hann svo endanlega staðfestur. Cavani hefur verið funheitur fyrir Rauðu djöflanna á leiktíðinni en leikur liðsins hefur verið skínandi með framherjann fremstan í flokki. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, er ánægður með framlenginguna. Special club. Special team. 𝗦𝗽𝗲𝗰𝗶𝗮𝗹 𝗽𝗹𝗮𝘆𝗲𝗿.#MUFC #Cavani2022 pic.twitter.com/LsedJB5f5g— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021 „Við vissum allt um mörkin hans en það er persónuleiki hans sem gefur svo mikið til liðsins. Hann er með sigurhugarfar,“ sagði Ole í samtali við heimasíðu United. „Edinson er einn af þeim síðustu sem yfirgefa æfingasvæðið og setur tóninn fyrir unga leikmenn, hvernig maður á að vinna á hverjum degi.“ „Ég hef alltaf vonast eftir því að Cavani myndi vera hérna áfram og upplifa hvernig stuðningsmennirnir myndu taka honum sem leikmanni. Fréttir dagsins þýða að það verði bráðum að veruleika,“ sagði Ole. 🇺🇾 𝐄𝐋 𝐌𝐀𝐓𝐀𝐃𝐎𝐑 🐂One more year of @ECavaniOfficial! 🏹#MUFC #Cavani2022— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti