Karen Elísabet sækist eftir þriðja sæti í Suðvestur Eiður Þór Árnason skrifar 11. maí 2021 21:25 Karen Elísabet Halldórsdóttir býður sig fram í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Samsett Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, sækist eftir þriðja sætinu á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. Prófkjör flokksins fer fram í kjördæminu þann 10. til 12. júni næstkomandi. Karen Elísabet greinir frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla en hún starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf og situr í ýmsum ráðum bæjarfélagsins. Þá situr hún í stjórn Strætó og Ráðgjafanefnd jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Karen Elísabet er menntuð í sálfræði og mannauðsstjórnun og á tvær dætur. „Ég legg höfuðáherslu á að við náum að vinna á því atvinnuleysi sem Covid 19 hefur skapað okkur. Til þess að svo sé hægt þarf að huga að rekstrarumhverfi fyrirtækja og sér í lagi lítilla og meðalstórra eininga. Mikilvægt er að þau starfi í fyrirsjáanlegu umhverfi sem einkennist af lágum sköttum og álögum,“ segir hún í tilkynningu. „Án öflugs atvinnulífs er enginn grundvöllur fyrir sterku heilbrigðis og velferðarkerfi. Ég tel það mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn taki að sér forsjá Heilbrigðisráðuneytisins með áherslu á að létta á biðlistum og fjölga aðgerðum sem hægt er að sinna hérlendis. Erlent vinnuafl er Íslandi dýrmætt, og huga þarf að því hvernig aðlögun nýrra Íslendinga er best fyrir komið. Við eigum að taka vel á móti fólki, aðstoða það við aðlögun og atvinnuþátttöku en um leið að gera hælisleitendaferlið skilvirkara.“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Kópavogur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Prófkjör flokksins fer fram í kjördæminu þann 10. til 12. júni næstkomandi. Karen Elísabet greinir frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla en hún starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf og situr í ýmsum ráðum bæjarfélagsins. Þá situr hún í stjórn Strætó og Ráðgjafanefnd jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Karen Elísabet er menntuð í sálfræði og mannauðsstjórnun og á tvær dætur. „Ég legg höfuðáherslu á að við náum að vinna á því atvinnuleysi sem Covid 19 hefur skapað okkur. Til þess að svo sé hægt þarf að huga að rekstrarumhverfi fyrirtækja og sér í lagi lítilla og meðalstórra eininga. Mikilvægt er að þau starfi í fyrirsjáanlegu umhverfi sem einkennist af lágum sköttum og álögum,“ segir hún í tilkynningu. „Án öflugs atvinnulífs er enginn grundvöllur fyrir sterku heilbrigðis og velferðarkerfi. Ég tel það mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn taki að sér forsjá Heilbrigðisráðuneytisins með áherslu á að létta á biðlistum og fjölga aðgerðum sem hægt er að sinna hérlendis. Erlent vinnuafl er Íslandi dýrmætt, og huga þarf að því hvernig aðlögun nýrra Íslendinga er best fyrir komið. Við eigum að taka vel á móti fólki, aðstoða það við aðlögun og atvinnuþátttöku en um leið að gera hælisleitendaferlið skilvirkara.“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Kópavogur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira