Innlendir og erlendir sérfræðingar miðla þekkingu sinni á Reykjavík Cocktail Weekend Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2021 17:30 Grétar Matthíasson einn skipuleggjanda Reykjavík Cocktail Weekend. Aðsent Þessa viku fer fram sérstök mini útgáfa af Reykjavík Cocktail Weekend en í ár er hátíðin í formi netráðstefnu. Hátíðin hófst í gær og er fjöldi fyrirlestra á dagskrá fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína. Vegna Covid-19 þá var Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin árið 2020 og má því segja að þessi net ráðstefnasé sú hátíð, bara ári síðar og í smærra sniði. „Viðburðurinn verður eingöngu á netinu og það hefur aldrei verið gert svo við erum mjög spennt að sjá hvernig hann lukkast,“ segir Grétar Matthíasson forseti Barþjónaklúbbs Íslands í samtali við Vísi. „Það hefur verið mikill undirbúningur fyrir þetta og við höfum fengið fullt af flottum vínframleiðendum um allan heim til að taka þátt í þessu verkefni með okkur.“ Samhliða netráðstefnunni þá verður fjöldinn allur af mini pop-up viðburðum á veitingastöðum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla þekkingu sinni og reynslu á þessari hátíð. Hægt er að fara á viðburðina í gegnum síðu Barþjónaklúbbsins, bar.is en einnig er hægt að fylgjast með í gegnum Eventee. „Við vonum að sem flestir hafi gaman hafa gaman og læri á þessu fróðleiksmikla fólki sem er að fara að halda virkilega skemmtilega fyrirlestra.“ Matur Kokteilar Reykjavík Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Hátíðin hófst í gær og er fjöldi fyrirlestra á dagskrá fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína. Vegna Covid-19 þá var Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin árið 2020 og má því segja að þessi net ráðstefnasé sú hátíð, bara ári síðar og í smærra sniði. „Viðburðurinn verður eingöngu á netinu og það hefur aldrei verið gert svo við erum mjög spennt að sjá hvernig hann lukkast,“ segir Grétar Matthíasson forseti Barþjónaklúbbs Íslands í samtali við Vísi. „Það hefur verið mikill undirbúningur fyrir þetta og við höfum fengið fullt af flottum vínframleiðendum um allan heim til að taka þátt í þessu verkefni með okkur.“ Samhliða netráðstefnunni þá verður fjöldinn allur af mini pop-up viðburðum á veitingastöðum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla þekkingu sinni og reynslu á þessari hátíð. Hægt er að fara á viðburðina í gegnum síðu Barþjónaklúbbsins, bar.is en einnig er hægt að fylgjast með í gegnum Eventee. „Við vonum að sem flestir hafi gaman hafa gaman og læri á þessu fróðleiksmikla fólki sem er að fara að halda virkilega skemmtilega fyrirlestra.“
Matur Kokteilar Reykjavík Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira