Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta Valur Páll Eiríksson skrifar 12. maí 2021 21:45 Arnór Borg í leik á síðustu leiktíð. vísir/vilhelm Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú. „Ég er sáttur við frammistöðuna hjá okkur og finnst við eiga skilið að taka þetta. Ég hefði átt að klára þetta víti en ég valdi horn og Beitir varði það vel. Mér fannst vítið ekkert of slæmt, hann bara valdi rétt horn og náði að verja það.“ sagði Arnór eftir leik. Fylkir stýrði leiknum á stórum köflum og fékk án efa betri færi en KR-ingar. Arnór Sveinn Aðalsteinsson bjargaði á línu snemma í síðari hálfleik og þá fékk Þórður Gunnar Hafþórsson gott færi í lokin. „Við sýndum mjög mikla baráttu og spila ágætlega, við náðum að hreyfa þá aðeins og fannst við eiga að klára þetta. Ég er svekktur að við höfum ekki náð þremur punktum.“ sagði Arnór en leikurinn er annar í röð þar sem Fylkir hefðu hæglega getað tekið þrjú stig. HK jafnaði gegn Árbæingum í uppbótartíma í 2-2 jafntefli í síðustu umferð. Fylkismenn eru aðeins með tvö stig eftir fyrstu þrjá leikina en Arnór segir þetta allt á réttri leið. „Það eru bara þrír leikir búnir og við höldum bara áfram að fókusa á næstu leiki. Ég er alveg viss um að við munum sækja þrjá punkta á móti Leikni.“ Líkt og Arnór nefndi mætir Fylkir liði Leiknis í Breiðholti í næstu umferð en þeir síðarnefndu töpuðu 3-0 fyrir KA fyrr í kvöld. Leikurinn fer fram á sunnudagskvöld. Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12. maí 2021 21:05 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
„Ég er sáttur við frammistöðuna hjá okkur og finnst við eiga skilið að taka þetta. Ég hefði átt að klára þetta víti en ég valdi horn og Beitir varði það vel. Mér fannst vítið ekkert of slæmt, hann bara valdi rétt horn og náði að verja það.“ sagði Arnór eftir leik. Fylkir stýrði leiknum á stórum köflum og fékk án efa betri færi en KR-ingar. Arnór Sveinn Aðalsteinsson bjargaði á línu snemma í síðari hálfleik og þá fékk Þórður Gunnar Hafþórsson gott færi í lokin. „Við sýndum mjög mikla baráttu og spila ágætlega, við náðum að hreyfa þá aðeins og fannst við eiga að klára þetta. Ég er svekktur að við höfum ekki náð þremur punktum.“ sagði Arnór en leikurinn er annar í röð þar sem Fylkir hefðu hæglega getað tekið þrjú stig. HK jafnaði gegn Árbæingum í uppbótartíma í 2-2 jafntefli í síðustu umferð. Fylkismenn eru aðeins með tvö stig eftir fyrstu þrjá leikina en Arnór segir þetta allt á réttri leið. „Það eru bara þrír leikir búnir og við höldum bara áfram að fókusa á næstu leiki. Ég er alveg viss um að við munum sækja þrjá punkta á móti Leikni.“ Líkt og Arnór nefndi mætir Fylkir liði Leiknis í Breiðholti í næstu umferð en þeir síðarnefndu töpuðu 3-0 fyrir KA fyrr í kvöld. Leikurinn fer fram á sunnudagskvöld.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12. maí 2021 21:05 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12. maí 2021 21:05