Segir engar líkur á að United muni berjast um stóru titlana með McFred á miðjunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2021 12:30 Fred og Scott McTominay eru ekki í miklum metum hjá Roy Keane, sérstaklega ekki sá fyrrnefndi. getty/Ash Donelon Roy Keane segir ljóst að Manchester United geti ekki barist um stóru titlana með þá Scott McTominay og Fred á miðjunni. McTominay og Fred hafa verið fyrstu kostir Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra United, í vetur. Þeir hafa átt misjafna leiki og Keane var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra í 2-4 tapinu fyrir Liverpool í gær. „Ég horfði á frammistöðu miðjumannanna tveggja í kvöld. McTominay er góður og heiðarlegur leikmaður. Og þeir eru með Fred og meðan þeir tveir eru á miðjunni vinnur United ekki stóru titlana,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „Ég veit að Ole heldur tryggð við Fred en ég veit ekki af hverju. Hvernig þeir halda að Fred komi United aftur í baráttu um stóru titlana er ofar mínum skilningi.“ Fred gerði slæm mistök í þriðja marki Liverpool sem Roberto Firmino skoraði. Hann var svo tekinn af velli. „Þetta voru mistök sem skólakrakkar gera. Fred var ekki undir neinni pressu og gefur boltann frá sér. Það hjálpaði til þegar Fred var tekinn af velli,“ sagði Keane. Hann gagnrýndi einnig Bruno Fernandes sem skoraði fyrra mark United og sagði hann hafa vælt hálfan leikinn. Tapið í gær var annað tap United í röð og það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Liðið hefur tapað sex heimaleikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið á tvo leiki eftir, gegn Fulham og Wolves. United er einnig komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem strákarnir hans Solskjærs mæta Villarreal. Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
McTominay og Fred hafa verið fyrstu kostir Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra United, í vetur. Þeir hafa átt misjafna leiki og Keane var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra í 2-4 tapinu fyrir Liverpool í gær. „Ég horfði á frammistöðu miðjumannanna tveggja í kvöld. McTominay er góður og heiðarlegur leikmaður. Og þeir eru með Fred og meðan þeir tveir eru á miðjunni vinnur United ekki stóru titlana,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „Ég veit að Ole heldur tryggð við Fred en ég veit ekki af hverju. Hvernig þeir halda að Fred komi United aftur í baráttu um stóru titlana er ofar mínum skilningi.“ Fred gerði slæm mistök í þriðja marki Liverpool sem Roberto Firmino skoraði. Hann var svo tekinn af velli. „Þetta voru mistök sem skólakrakkar gera. Fred var ekki undir neinni pressu og gefur boltann frá sér. Það hjálpaði til þegar Fred var tekinn af velli,“ sagði Keane. Hann gagnrýndi einnig Bruno Fernandes sem skoraði fyrra mark United og sagði hann hafa vælt hálfan leikinn. Tapið í gær var annað tap United í röð og það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Liðið hefur tapað sex heimaleikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið á tvo leiki eftir, gegn Fulham og Wolves. United er einnig komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem strákarnir hans Solskjærs mæta Villarreal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01
Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30
Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01
Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15