Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda þjóðleg. „Höldum í hefðirnar,“ segir hún í færslu með myndinni á Instagram. @elisabet_hulda Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. Hálfur annar mánuður er liðinn síðan Elísabet Hulda hélt yfir Atlantshafið til keppni við önnur fögur fljóð úr öllum heimshornum. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október. Hún segist á Instagram-síðu Miss Universe Iceland óþreyjufull fyrir úrslitakvöldinu. Ísland fylli hjarta hennar og að hún sé þakklát fyrir þetta tækifæri. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Elísabet Hulda hefur farið í hverja myndatökuna á fætur annarri undanfarna daga og var á meðal þeirra fimmtán sem þóttu skara fram úr í kvöldkjólakeppninni. Hún lýsti því í samtali við Vísi í mars að göngulag á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið væru atriði sem þyrfti að undirbúa vel. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, er með Elísabetu Huldu í Hollywood. Að neðan má sjá nokkrar myndir frá keppninni ytra. View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Hálfur annar mánuður er liðinn síðan Elísabet Hulda hélt yfir Atlantshafið til keppni við önnur fögur fljóð úr öllum heimshornum. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október. Hún segist á Instagram-síðu Miss Universe Iceland óþreyjufull fyrir úrslitakvöldinu. Ísland fylli hjarta hennar og að hún sé þakklát fyrir þetta tækifæri. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Elísabet Hulda hefur farið í hverja myndatökuna á fætur annarri undanfarna daga og var á meðal þeirra fimmtán sem þóttu skara fram úr í kvöldkjólakeppninni. Hún lýsti því í samtali við Vísi í mars að göngulag á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið væru atriði sem þyrfti að undirbúa vel. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, er með Elísabetu Huldu í Hollywood. Að neðan má sjá nokkrar myndir frá keppninni ytra. View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda)
Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45