FH-ingar manni fleiri í 181 mínútu af 270 í Pepsi Max deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 16:02 Hér má sjá aðstæður á Kaplakrikavelli eftir að Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson var rekinn af velli á móti FH. Vísir/Hulda Margrét Allir þrír mótherjar FH-inga til þessa í sumar hafa misst af mann af velli með rautt spjald. HK-ingar þurfa því að passa sig í kvöld ef það eru einhver álög á andstæðingum Hafnarfjarðarliðsins. FH-ingar geta komist upp í toppsæti Pepsi Max deildar karla í kvöld þegar þeir heimsækja HK-inga í Kórinn í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. FH liðið hefur náð í sjö stig af níu mögulegum og skorað átta mörk í þessum fyrstu þremur leikjum. Það sem er einna athyglisverðast við þessa þrjá leiki eru rauðu spjöld andstæðinganna en í öllum þremur leikjunum hafa mótherjar FH misst mann af velli í fyrri hálfleik. Það þýðir að FH-liðið er búið að spila manni fleiri í 181 mínútu af 270 í sumar eða 67 prósent leiktímans. Ef við tökum uppbótartíma með inn í myndina þá er þetta meira en tvö hundruð mínútur. Markatala FH ellefu á móti ellefu er 1-1 en þeir eru 7-1 yfir ellefu á móti tíu. Fylkismaðurinn Unnar Steinn Ingvarsson fékk seinna gula spjaldið sitt á 36. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra tveimur mínútum áður. FH var 1-0 yfir á móti Fylki þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 2-0. Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald á 24. mínútu í 1-1 jafntefli FH á móti Val en staðan var þá markalaus. Skagamaðurinn Hákon Ingi Jónsson fékk sitt annað gula spjald á 29. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra þremur mínútum áður. FH var 1-0 undir á móti ÍA þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 5-1. FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
FH-ingar geta komist upp í toppsæti Pepsi Max deildar karla í kvöld þegar þeir heimsækja HK-inga í Kórinn í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. FH liðið hefur náð í sjö stig af níu mögulegum og skorað átta mörk í þessum fyrstu þremur leikjum. Það sem er einna athyglisverðast við þessa þrjá leiki eru rauðu spjöld andstæðinganna en í öllum þremur leikjunum hafa mótherjar FH misst mann af velli í fyrri hálfleik. Það þýðir að FH-liðið er búið að spila manni fleiri í 181 mínútu af 270 í sumar eða 67 prósent leiktímans. Ef við tökum uppbótartíma með inn í myndina þá er þetta meira en tvö hundruð mínútur. Markatala FH ellefu á móti ellefu er 1-1 en þeir eru 7-1 yfir ellefu á móti tíu. Fylkismaðurinn Unnar Steinn Ingvarsson fékk seinna gula spjaldið sitt á 36. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra tveimur mínútum áður. FH var 1-0 yfir á móti Fylki þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 2-0. Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald á 24. mínútu í 1-1 jafntefli FH á móti Val en staðan var þá markalaus. Skagamaðurinn Hákon Ingi Jónsson fékk sitt annað gula spjald á 29. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra þremur mínútum áður. FH var 1-0 undir á móti ÍA þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 5-1. FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark
FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira